Sunnudagur 8. september 2024

Atvinnuvegaráðuneytið: engar lagaheimildir fyrir hendi fyrir gjaldtöku af byggðakvóta

Bæjarins besta hefur fengið afrit af svarbréfi Atvinnuvegaráðuneytisins til Tálknafjarðarhrepps þar sem reglur um byggðakvóta voru afgreiddar af hálfu ráðuneytisins. Sveiatstjórnin hafði samþykkt að...

Tók tíu mánuði að koma ársreikningi á dagskrá

Ársreikningur Byggðasafns Vesfjarða fyrir árið 2015 var ekki tekinn fyrir á stjórnarfundi safnsins fyrr en í byrjun nóvember 2017. Þetta kemur fram í svörum...

Vesturbyggð: gefa ekki upp afstöðu

Fulltrúar Vesturbyggðar vilja ekki gefa nákvæmlega upp hvernig þeir greiddu atkvæði um tillögu á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga um að falla frá þvingaðri sameiningu...

Um 90% af framlagi til rannsókna og nýsköpunar til höfuðborgarsvæðisins

Ný nýrri skýrslu Daða Más Kristóferssonar hagfræðings , sem unnin var fyrir Vísinda- og tækniráð um dreifingu opinbers fjár til rannsókna, þróunar og nýsköpunar...

Vesturbyggð: 25% hagnaður af rekstri hafnanna

Heildartekjur hafnarsjóðs Vesturbyggðar hækka umtalsvert á milli ára og eru áætlaðar 199 milljón króna en gjöld að meðtöldum fjármagnsgjöldum eru áætluð 150 milljón króna. Rekstur...

Ferjan Röst mun fá nafnið Baldur

Ferjan Röst mun fá nafnið Baldur líkt og forverar hennar hafa heitið í nærri heila öld eða allt frá árinu 1924.

Fundur um þjónustu við börn með fjölþættan vanda

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til morgunverðarfundar um nýja framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar fyrir árin 2023 til 2027 mánudaginn 14. ágúst kl. 8:30–10:00 í Nauthóli....

Patreksfjörður: vilja skreyta lyftuhús við Aðalstræti 4

Íbúar í Aðalstræti 4, Patreksfirði, þau Kristín Pálsdóttir og Símon Fr. Símonarson hafa óskað eftir því Vesturbyggð að fá að skreyta lyftuhúsið...

Ísafjörður: fella niður gatnagerðargjöld 7,2 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar staðfesti í gær niðurfellingu gatnagerðargjalda af lóðinni Seljaland 23, Ísafirði. Er það í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar um tímabundna niðurfellingu...

Er einhver búinn að sækja um í Lýðháskólann?

BB hafði samband við Helenu Jónsdóttur, skólastjóra Lýðháskólans á Flateyri, til að kanna hvort einhverjar umsóknir hefðu borist fyrir skólavist í Lýðháskólann. Hún svaraði...

Nýjustu fréttir