Fimmtudagur 5. september 2024

Minnir á Kárahnjúkavirkjun

Umræðan um Hvalár­virkj­un minni um margt á þá sem varð í kring­um Kára­hnjúka. Byggðapóli­tík­inni sé enn beitt af afli til að rétt­læta óaft­ur­kræf­ar fram­kvæmd­ir....

Líkamsræktaraðstaða brýnt heilsumál

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hvetur bæjaryfirvöld til að vinna áfram að því að tryggja aðgang almennings á Ísafirði að líkamsræktaraðstöðu. Þetta kemur fram í ályktun...

Töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....

Ofanflóðanefnd veitir stuðning vegna Hádegissteins

Ofanflóðanefnd hefur samþykkt beiðni Ísafjarðarbæjar um fjárstuðning og sérfræðiaðstoð vegna Hádegissteinsins í Hnífsdal. Sérfræðingar Veðurstofunnar töldu í lok sumars að hætta stafaði af steininum...

Göngin orðin 250 metrar

Það er blússandi gangur í Dýrafjarðargöngum og starfsmenn Suðurverks og Metrostav eru komnir 250 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Í síðustu...

Ný staða með Hvalá og hringtengingu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemdir við breytingartillögur við aðalskipulag Árneshrepps og tillögu að deiliskipulagi fyrir Hvalárvirkjun. Bæjarstjórn tekur undir umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar þar...

Körfuboltabúðir Vestra heiðraðar á þingi UMFÍ

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ 2017 á 50. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór á Hótel Hallormsstað um helgina. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, sagði...

Níu listar bjóða fram

Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar eftir tæpar tvær vikur rann út á föstudaginn. Níu flokkar verða í framboði í Norðvesturkjördæmi. Þeir...

Tveir sigrar um helgina

Vestri tók á móti nýliðum Gnúpverja í þriðju umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudag. Leikurinn var fjörugur og mikið skorað. Heimamenn rufu...

Hvalfjarðargöng lokuð í þrjár nætur

Vegna viðhalds og hreingerninga eru Hvalfjarðargöng lokuð aðfaranætur þriðjudags, miðvikudags og fimmtudags í þessari viku, frá miðnætti til kl. 6:00 að morgni. Þetta mun...

Nýjustu fréttir