Sunnudagur 8. september 2024

Þorskafjörður: útboðið loksins auglýst!

Vegagerðin hefur birt á vef sínum auglýsingu um útboð á verkinu Vestfjarðavegur (60) um Gufudalssveit, Kinnastaðir – Þórisstaðir.  Óskað er  eftir tilboðum í nýbyggingu Vestfjarðavegar...

Brýnt að fá nýtt rannsóknarskip

Félag skipstjórnarmanna, áður Farmanna og fiskimannasamband Íslands, skorar á sjávarútvegsráðherra að beita sér innan ríkisstjórnarinnar fyrir smíði nýs rannsóknarskips. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson sem smíðaður...

Frumvarp til að rampa upp Ísland

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Í frumvarpinu er...

Áframhaldandi norðanátt

Veðurstofan spáir norðanátt í dag og fer að snjóa seinnipartinn. Frost 0-5 stig. Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðaverðum Vestfjörðum er áfram í gildi. Síðustu...

Fimm smit á Ísafirði

Fimm ný smit voru staðfest í dag á Ísafirði. Frá þessu er greint á facebook síðu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Öll hin smituðu voru í sóttkví og er...

Hraunskirkja í Keldudal orðin eign Þjóðminjasafnsins

Þjóðminjasafnið er orðinn þinglýsur eigandi að Hraunskirkju í Keldudal í Dýrafirði samkvæmr yfirlýsingu frá því í maí 2020.  Áður var kirkjan á forræði Þingeyrarsóknar. Þá...

Auglýstir styrkir í verkefnið Sterkar Strandir

Meginmarkmið verkefnisins Sterkar Strandir eru eftirfarandi: • Sterkir innviðir og öflug þjónusta • Stígandi í atvinnulífi • Stolt og sjálfbært samfélag Væntanlegar umsóknir þurfa að taka mið af...

„Kynblandaður lax gengur fólki framar“

„Niðurstaðan er sú að niðurstaða starfshópsins er ekki fræðileg heldur pólitísk. Hagsmunir veiðiréttarhafa eru teknir fram yfir hagsmuni almennings. Kynblandaður lax gengur fólki framar....

Vestfjarðamótið í víkingasjómann

Í fyrsta sinn í sögunni verður haldið sérstakt Vestfjarðamót í víkingasjómann núna á helginni, á laugardag kl.14.01. Mótið verður haldið á viðeigandi stað eða...

Fjórðungsþing Vestfirðinga styður Hvalárvirkjun

Tillaga stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga um raforkumál var samþykkt með yfirgnæfandi atkvæðamun á Fjórðungsþinginu sem lauk á laugardaginn. Í samþykktinni er fagnað því að áformað er...

Nýjustu fréttir