Fimmtudagur 5. september 2024

Milt veður næstu daga

Samspil smálægða sunnan og vestan við landið og hæðarhryggs fyrir austan veldur því að hvass vindstrengur liggur með suður- og vesturströndinni. Dálítil væta fylgir...

Hægt að athuga hvort að nafn sé á meðmælendalista

Nú getur fólk kannað hvort nafn þess hafi verið skráð á meðmælendalista einhvers framboðanna sem hyggjast eða hugðust bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Þetta...

Ísafjarðarbær vill taka yfir málaflokk fatlaðs fólks

Í tæp sjö ár hafa sveitarfélögin á Vestfjörðum rekið Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks (BsVest) sem veitir þjónustu til fólks með fötlun. Ísafjarðarbær...

Hreinni Hornstrandir

Hreinni Hornstrandir eru félagasamtök sem halda utan um árlega ruslahreinsun á Hornströndum auk þess að félaginu er ætlað að vekja umræðu um rusl í...

Sigur hjá stelpunum

Auður Líf og stöllur hennar í U17 landsliði kvenna í blaki lögðu þær grænlensku í dag 3 – 0 eftir leiðindatap á móti Svíum...

Vestri dróst á móti KR

Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni í körfubolta í dag. Í hlut Vestra kom verðugur andstæðingur, bikar- og Íslandsmeistar KR og verður leikið...

Fæstir í Norðvesturkjördæmi

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október eru kjósendur 248.502 talsins. Konur eru 124.669 en karlar 123.833. Kjósendur með lögheimili...

Varmadælur til að lækka orkukostnað

Bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að kanna kostnað við að láta gera úttekt á arðsemi og kostnaði við að setja upp varmadælur...

Sýnir verk Kristins Péturssonar

Í dag opnar sýning á verkum Kristins Péturssonar í sal Listasafns Ísafjarðar. Sýningin er samvinnuverkefni Listasafnsins og Listasafns ASÍ. Á opnuninni mun Jón Sigurpálsson...

Verð íslenskra sjávarafurða í sögulegu hámarki

Styrking á gengi krónunnar hefur þrengt töluvert mikið að rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja sem eiga nær allt tekjustreymi sitt undir útflutningi á sjávarafurðum. Verð á...

Nýjustu fréttir