Mánudagur 9. september 2024

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi brauðréttur!

Öll þekkjum við þennan góða, skinku, aspas og framvegis. Nú ætla ég að kynna ykkur fyrir öðrum sem er alls ekki síðri,...

Ísafjörður: seld og keypt tæki í áhaldahúsi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur veitt bæjarstjóra heimild til þess að selja fimmr tæki í eigu Áhaldahússins á Ísafirði og verja andvirðinu til þess...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

Vestfirskar kirkjur í brennidepli

Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag bjóða til málstofu og opnun sýningar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á mánudag eftir viku. Tilefnið er að...

Kolefnisspor sjókvíeldisins lítið

Í skýrslu Umhverfisráðgjafar Íslands um kolefnisspor sjókvíaeldisins segir að kolefnisspor tiltekinnar vöru, fyrirtækis eða annarrar rekstrareiningar er sú losun gróðurhúsalofttegunda sem á sér stað á...

Merkir Íslendingar – Selma Kaldalóns

Selma Kaldalóns (Cecilía María) tónskáld, f. 27.12. 1919 á Ármúla við Ísafjarðardjúp, fjórða og yngsta barn Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, og konu hans, Karenar...

Vestri upp í 5. sætið

Knattspyrnulið vestra er komið upp í 5. sæti lengudeildarinnar eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík á Olísvellinum á Ísafirði í gær. Sigurðinn...

Bolungavíkurhöfn: 325 m.kr. í framkvæmdir

Í skýrslu Hafnasambands Íslands um fyrirhugaðar framkvæmdir í höfnum landsins 2021-2031 kemur fram að fyrirhugaðar nýframkvæmdir Bolungarvíkurhafnar árin 2021-2031 nema 325 m.kr....

Mast: lúsaböðun með heitu vatni gefur góða raun

Arnarlax er að reyna nýjung við lúsaböðun í Arnarfirði. Fenginn var til landsins sérstakur bátur til verksins frá Noregi. Eldisfiski er dælt...

Óásættanlegt að loka neyðarbrautinni

  Bæjarráð Vesturbyggðar tekur undir með þeim sveitarfélögum sem undanfarið hafa ályktað gegn lokun NA/SV flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, svokallaðrar neyðarbrautar. „Það hefur sýnt sig að...

Nýjustu fréttir