Fimmtudagur 5. september 2024

Saman gegn sóun 2023

Á þeim vegamótum sem áramót eru fyrir mörgum er um að gera að strengja sér áramótaheit sem snýr að því að bæta...

40% lækkun komugjalda

Almenn komugjöld í heilsugæslu lækkuðu 1. janúar síðastliðinn úr 1.200 krónum í 700 krónur. Gjaldskrár vegna heilbrigðisþjónustu að öðru leyti hækkuðu um 2,5%. Bótafjárhæðir...

Edinborgarhúsið : Útgáfutónleikar Richard Andersson trío

Hið dansk-íslenska tró NOR verður með útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu 2. maí. Tríóið er skipað þeim Richard Andersson á kontrabassa, Óskari Guðjónssyni á tenór saxafón og Matthiasi...

Starfshópur um endurskoðun kosningalaga

Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis segir að hinn 24. október 2018 hafi forseti Alþingis skipað starfshóp um endurskoðun kosningalaga til að fara yfir tillögur vinnuhóps...

Jólabingó í Bolungarvík

Jólabingó Sjálfsbjargar í Bolungarvík verður haldið laugardaginn 18. nóvember kl. 14:00 í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Sjálfsbjörg Bolungarvík er...

Yfirstandandi rannsókn á varphegðun og fari íslenska tjaldsins

Farnast tjöldum sem dvelja á Íslandi allan ársins hring eins vel og þeim sem halda á suðlægar slóðir yfir veturinn? Þetta er...

Þungatakmörkunum aflýst

Ásþungatakmörkunum sem hafa verið á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og niður í Trostansfjörð var aflýst kl 10:00 í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Aukin íbúðarbyggð við Kópnesbraut og Víkurtún á Hólmavík

Skipulagsstofnun staðfesti, 9. júlí 2024, breytingu á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022 sem samþykkt var í sveitarstjórn 13. febrúar 2024. Í...

Forgangsatriði að grípa til verndunaraðgerða á Látrabjargi

Það þarf að stórefla gæslu, viðveru og upplýsingafjölf á Látrabjargi að sögn Eddu Kristínar Eiríksdóttur, starfsmanna Umhverfisstofnunar á suðurfjörðum Vestfjarða. Ítarlegt viðtal við hana...

Edinborg : ferðamálaráðherra með fund á mándaginn

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opins umræðu- og kynningarfundar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundurinn verður haldinn í Edinborgarhúsinu Ísafirði...

Nýjustu fréttir