Mánudagur 9. september 2024

Vill að umhverfisnefnd geri frumkvæðisathugun á fiskeldi

  Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG og nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþingis, vill að nefndin geri að eigin frumkvæði athugun á stöðu fiskeldi á Íslandi, sér...

Lækkandi sjávarhiti boðar svalari tíð

Ný norsk rannsókn bendir til að reglubundin sveifla sé á hitastigi Golfstraumsins. Kuldi í sjónum austur af Nýfundnalandi er sjö ár að komast að...

Háafell : 670 m.kr. upp úr einni kví

Lokið er slátrun upp úr fyrstu laxeldiskví Háafells í Vigurál. Greint er frá því að vel hafi gengið að slátra í...

Vesturbyggð: Innviðagreining fyrir atvinnulíf – allt að 50% fjölgun

Í Vesturbyggð hafa verið kynnt drög að skýrslu um innvið­a­upp­bygg­ingu fyrir atvinnulíf í Vest­ur­byggð.  Er horft til næstu 5 - 10 ára. Efla verk­fræði­stofa...

Systkinin unnu Strompaskautið

Ísfirsku systkinin Gísli Einar og Katrín Árnabörn sigruðu í göngumótinu Strompaskauti sem skíðagöngufélagið Ullur hélt í Bláfjöllum á laugardaginn. Í kvennaflokki voru gengnir 15...

Þrettándagleði í dag

Þingeyri: Þrettándagleði verður á Þingeyri í dag kl 17. Það eru Björgunarsveitin Dýri og íþróttafélagið Höfrundur sem standa fyrir gleðinni. Komið verður saman innst á Brekkugötunni...

Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar lögð fram á Alþingi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um framvindu stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024, sem samþykkt var í júní 2018. Markmið byggðaáætlunar...

Stjórnmálaflokkarnir: 744 milljónir króna í styrk

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2019. Hæsta styrkinn fær Sjálfstæðisflokkurinn 178 milljónir króna. Næstir eru...

Rúmlega 40 þúsund manns tóku þátt í símenntun árið 2019

Í könnun Hagstofunnar kemur fram að 40.400 manns á aldrinum 25-64 ára tóku þátt í símenntun árið 2019, eða 21,6% landsmanna á þessum aldri. Þátttaka...

Algjör trúnaðarbrestur

Ákvörðun Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra að hætta við framkvæmdir í Gufudalssveit er óskiljanleg og óbilgjörn að sögn Péturs G. Markan, formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga. Vegagerð í...

Nýjustu fréttir