Fimmtudagur 5. september 2024

Fagurt galaði fuglinn sá

Bókaútgáfan Sögur hefur gefið út bókina Fagurt galaði fuglinn sá en höfundar eru Helgi Jónsson, Anna Margrét Marinósdóttir og Jón Baldur Hlíðberg...

Fáðu þér G-Vítamín!

Frítt er inn á valin söfn í samstarfi við sveitarfélög um land allt miðvikudaginn 10.febrúar. Listi yfir söfnin birtist...

Vestri gerði jafntefli

2. deildar karlalið Vestra í knattspyrnu tók á móti Kára frá Akranesi á Olísvellinum í dag. Leikar fóru 2-2. Það var Guðlaugur Þór Brandsson...

COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví

Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa...

Jarðræktarstyrkir vegna útiræktaðs grænmetis

Matvælaráðuneytið afgreiddi skömmu fyrir áramót jarðræktarstyrki í garðyrkju í samræmi við ákvæði reglugerðar um stuðning við garðyrkju nr. 1273/2020, með síðari breytingum.

Mikil andstaða við áfengisfrumvarpið

Mikill meirihluti landsmanna er andvígur frumvarpi um sölu áfengis í matvöruverslunum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor...

Sameining Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps 

Nú þegar fyrir liggur að sameining sveitarfélaganna hefur verið samþykkt þarf að velja sveitarfélaginu nafn og kjósa nýja sveitrstjórn.

Slysaslepping í Kvígindisdal: lögreglurannsókn hætt

Lögreglan á Vestfjörðum hefur hætt rannsókn á slysasleppingum úr kví í Kvígindisdal í Patreksfirði sem varð í ágúst sl. Ástæðan er...

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Vesturlandi,  Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra lýsti nú í kvöld yfir óvissustigi Almannavarna i fyrrgreindum...

Stofna á vottaðrar viðbragðssveitar (EMT)

Heilbrigðisráðherra hefur stofnað undirbúningshóp til að koma á fót EMT (Emergency Medical Team) viðbragðssveit á Íslandi. Ákvörðun um...

Nýjustu fréttir