Fimmtudagur 5. september 2024

Útgerðum hefur fækkað um 60 prósent

Samþjöppun í sjávarútvegi hefur haldið áfram á síðustu 12 árum. Útgerðarfyr­ir­tækj­um með afla­hlut­deild hef­ur fækkað um næst­um 60% á 12 árum. Alls áttu 946...

Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd

Laugardaginn 16. september 2017 opnaði Ingibjörg Magnadóttir sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

Svartfellingur til Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Svartfellinginn Nemanja Knezevic um að leika með liðinu. Nemanja er þrítugur 205 sentímetra hár miðherji sem býr yfir góðri...

Utankjörfundarkosning hafin

Kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hefur verið ákveðinn hinn 28. október 2017 og mun utankjörfundarkosning hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni hefjast í dag, miðvikudaginn...

Flestir vilja VG í stjórn

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Næstflestir vilja að Framsóknarflokkurinn taki...

Hræringar innan Framsóknar

Gunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að hann viti til þess að unnið sé gegn honum í flokknum með það að markmiði...

Teigsskógur, laxeldi og hringtenging

Komin er fram tillaga að ályktun sem Fjórðungssamband Vestfirðinga óskar eftir að sveitarfélögin á Vestfjörðum setji fram í aðdraganda borgarafundar sem verður haldinn á...

Sveitarfélögum verði snarfækkað

Fækka ætti sveitarfélögum og festa lágmarksíbúafjölda þeirra í lög. Þetta eru niðurstöður starfshóps um eflingu sveitarstjórnastigsins. 40 sveitarfélög uppfylla ekki þá lágmarksstærð sem lögð...

Íbúum á Flateyri bent á að sjóða vatnið

Ísafjarðarbær beinir því til íbúa Flateyrar að sjóða vatnið í dag. Ástæðan er vegna vinnu Orkubús Vestfjarða er ekki hægt að tryggja að geislunarbúnaður...

Hvasst og hviðótt á Suðausturlandi

Haustlægðirnar eru nú farnar að dúkka upp og hafa sunn- og austlendingar helst fengið að finna fyrir þeim hingað til. Í dag er hins...

Nýjustu fréttir