Mánudagur 9. september 2024

Lögreglan biður um aðstoð

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að hún hafi aðfaranótt sunnudagsins 3. september s.l. handtekið mann eftir atvik sem kom...

Tálknafjörður: vinnsluskyldan afnumin á byggðakvótanum

Sveitarstjórn Tálknafjarðar ákvað á fundi sínum fyrir helgi að afnema vinnsluskyldu á 300 tonna byggðakvóta sem sveitarfélaginu var úthlutað fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Er það...

Niðurstaðan vonbrigði

Ógilding úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála á starfsleyfi Háafells hf. fyrir 6.800 tonna eldi á regnbogasilungi í Ísafjarðardjúpi er vonbrigði að sögn Kristjáns G. Jóakimssonar,...

Laxveiði: óvenjulítið lítið vatn í ánum

Sigurður Marinó Þorvaldsson umsjónarmaður í Langadalsá og Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi segir að laxveiðin hafi ekki verið góð það sem af er...

Fáðu smáauglýsingu í BB!

BB ætlar að bjóða uppá þá nýjung hér eftir að einstaklingar, hópar eða hver sem er, geta keypt smáauglýsingu á vefnum á góðu verði....

Vestri vann ÍBV í Eyjum

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Vestmannaeyja í gær. Liðið keppti við ÍBV í Lengjudeildinni, liðinu sem flestir spáðu að myndi verða...

Viljayfirlýsing um fjölnota íþróttahús (knatthús) á Torfnesi á Ísafirði

Knattspyrnudeild Vestra hefur undanfarið átt í viðræðum við Ísafjarðarbæ um byggingu fjölnota íþróttahúss. Á fundi bæjarráðs í gær...

Kosið um samein­ingu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps 9.- 28.október nk.

Samstarfs­nefnd um samein­ingu Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur unnið grein­ar­gerð um samein­ingu sveit­ar­fé­lag­anna. Álit hennar og greina­gerð hafa fengið umræðu í sveit­ar­stjórnum beggja...

Lionsklúbburinn býður upp á blóðsykurmælingu

Lionsklúbbur Ísafjarðar  býður uppá fría blóðsykurmælingu í verslunum Nettó og Bónuss fimmtudaginn 15. febrúar frá klukkan 16 til 18. Klúbburinn hvetur fólk til að...

Skilaði 35.7 milljónum í rekstrarafgang

Mánudaginn 23. apríl hittist bæjarstjórn Vesturbyggðar til að fara yfir ýmis mál og samþykkja fundagerðir. Meðal annars var lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur...

Nýjustu fréttir