Fimmtudagur 5. september 2024

Eldisafurðir: samdráttur í ágúst

Útflutningsverðmæti landbúnaðarafurða nam 1,9 milljarði króna í ágúst samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar um vöruskipti sem birtar voru í morgun. Það er samdráttur upp á tæp...

Páskabingó Sauðfjársetursins

Nú er komið að heima-páskabingó Sauðfjársetursins. Spjöld verða einungis seld á netinu og send rafrænt í einkaskilaboðum á feis, tölvupósti eða í...

Háskólasetur: meistaraprófsvörn í dag

Fimmtudaginn 3. september, kl. 13:00, mun Celeste Biles verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningin en vegna samkomubanns af...

Vísindaportið: Að meta efnahagsleg áhrif náttúruhamfara á landbúnaðariðnaðinn

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 1.nóvember er sjónum beint að landbúnaðinum og er gestur okkar dr. Christa Court. Mun hún í erindi sínu velta því...

Sveitarfélög verði studd betur til sameininga

Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill efla sveitarstjórnarstigið og sagði á landsþingi Sambandi íslenskra sveitarfélaga á dögunum að hann vilji sjá ákveðna hvata innbyggða í tekjustofnakerfi...

Karfan: Vestri vann Hamar

Vestri jafnaði metin við Hamar í einvígi liðanna um sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Liðin mættust í Jakanum á Ísafirði...

Vestri mætir KV í kvöld á Ísafirði

Karlalið Vestra mætir KV úr Vesturbænum kl 20 í kvöld á Olísvellinum á Ísafirði í Lengjudeildinni. Leikurinn er liður í 9. umferð...

Strandabyggð: útsvar 14,75%

Sveitarstjórn Strandabyggðar hélt aukafund 20. desember sl.og samþykkti að hækka útsvarsálagningu úr 14,52% í 14,75% vegna samkomulags ríkisins og sveitarfélaga um fjármögnun á þjónustu...

Syndum saman í nóvember

Þriðjudaginn 1. nóvember nk. munu ÍSÍ og Sundsamband Íslands setja Syndum - landsátak í sundi formlega af stað. Átakið mun standa yfir...

Samsýning í Gallerí úthverfu Ísafirði

Föstudaginn 27. september kl. 16 opnaði samsýning Karoline Sætre og Rannveigar Jónsdóttur OBSERVE ABSORB í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði og...

Nýjustu fréttir