Fimmtudagur 5. september 2024

Afgerandi sigur

Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...

Íhuga að selja beint á erlenda markaði

Landssamband smábátaeigenda íhugar nú hvort að rétt sé að undirbúa fisksölu beint á erlenda markaði af bátum félagsmanna sambandsins. Þetta kom fram í ræðu...

Mótmælir hugmyndum um þvingaðar sameiningar

Bæjarráð Bolungarvíkur mótmælir hugmyndum um lögfesta lágmarkafjölda íbúa sveitarfélaga. Í nýlegri skýrslu verkefnastjórnar innanríkisráðherra um stöðu og framtíð sveitarfélaga er lagt til að lágmarkfjöldi...

Valinn í U-18 landsliðið

Daniel Wale Adeley, leikmaður handknattleiksdeildar Harðar á Ísafirði, var í síðustu viku valinn U-18 landsliðshópinn. Alls voru 55 leikmenn valdir til að mæta á...

Listamannaspjall – þrjár heimsálfur listakvenna í Edinborg

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg, býður upp á listamannaspjall föstudaginn 20.október. Spjallið fer fram í Rögnvaldarsal og hefst klukkan 17. Gestavinnustofurnar...

Segir orð Þorsteins pólitískt upphlaup

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, segir það ósannindi í Þorsteini Pálssyni að hann hafi staðið gegn breytingum á  á núverandi fyrirkomulagi á...

Aldrei meiri hagnaður í sjávarútvegi

Þótt tekjur í sjávarútvegi hafi dregist saman um 26 milljarða frá 2015 til 2016 varð hagnaðurinn engu að síður 55 milljarðar og hefur aldrei...

Sjálfstæðisflokkur einn á móti tímabundnum kvótum

Full­trúar allra flokka sem eiga full­trúa á Alþingi nema Sjálf­stæð­is­flokks höfðu lýst yfir stuðn­ingi við að gjald­taka fyrir afnot af fisk­veiði­auð­lind­inni ætti að mið­ast...

Íslenskur lax fjarskyldur Evrópulaxi

Í nýrri grein sem birt var í Vísindariti Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES Journal of Marine Science, er greint frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á erfðafræði Atlantslax. Rannsóknin...

Viðrar vel til útivistar

Það eru rólegheit í veðurkortum helgarinnar og útlit fyrir ágætis haustveður og upplagt að njóta útivistar um helgina. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings...

Nýjustu fréttir