Mánudagur 9. september 2024

Ný heildarlög um skip

Alþingi samþykkti nýlega stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um ný heildarlög um skip en lögin taka gildi 1. júlí nk....

Opið hús á 90 ára afmæli Slysavarnarfélagsins

Þann 29.janúar fagnar Slysavarnafélagið Landsbjörg 90 ára afmæli en það var stofnað þann dag árið 1928. Árið 2018 verður tileinkað afmælinu meira og minna...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: framlag til Reykjavíkurborgar vegna sérstakra áskorana

Í nýju frumvarpi Innviðaráðherra um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga er lagt til að umbylta stuðningi ríkisins til jöfnunar á getu sveitarfélaga til þess að...

Skipulagsstofnun ekki sammála Vegagerðinni

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna Vestfjarðavegar (60) milli Bjarkalundar og Skálaness í Reykhólahreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000. Að mati Skipulagsstofnunar er leið D2 sá kostur sem uppfyllir...

Svarar engu um flutning á starfi sviðsstjóra

Engin svör fást frá Hafrannsóknastofnun um hvenær starf sviðsstjóra fiskeldis flyst til Ísafjarðar. Þegar starfið var sett á laggirnar árið 2016 var sjávarútvegsráðuneytið búið...

N4: FISKELDI VIÐSPYRNAN Í ATVINNUMÁLUM VESTFJARÐA

Ný íslensk sjónvarpsþáttaröð „Fiskeldi samfélagsleg áhrif“  er að hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni N4. Þættirnir fjalla um starfssemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif...

Árneshreppur: Frumdrög að heilsársvegi yfir Veiðileysuháls kynnt

Starfsfólk Vegagerðarinnar kom í Norðurfjörð á Ströndum og kynnti frumdrög að heilsársvegi yfir Veiðileysuháls fyrir sveitarstjórn Árneshrepps. Almenn ánægja með drögin og...

Toni Jelenkovic til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við bakvörðinn Toni Jelenkovic um að leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu. Toni er leikstjórnandi og hefur...

Keyrið varlega!

Nú er sá tími þegar kindurnar fara að leita í sína vanalegu sumarhaga og kenna afkvæmum sínum að rata í þá. Þetta þýðir að...

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble á Vestfjörðum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður á ferðinni á Íslandi í lok júlí og byrjun ágúst. Þema tónleikanna er Aurora, norðurljósin mála fallegar...

Nýjustu fréttir