Fimmtudagur 5. september 2024

Dynjandisheiði opin

Á Dynjandisheiði er vegurinn opinn en þæfingsfærð og skafrenningur. Steingrímsfjarðarheiði er fær svo og Klettháls, en Þröskuldar eru ófærir og unnið að...

Vestri styrkir sig fyrir lokaátökin

Vestri hefur samið við spænska sóknarmanninn Iker Hernandez. Þessi reynslumikli sóknarmaður lenti á Ísafirði í gær, en þess má geta að Iker...

Hundakórónaveirur líkleg orsök smitandi hundahósta

Matvælastofnun hafa borist upplýsingar frá Tilraunastöð HÍ að Keldum og Dýraspítalanum í Grafarholti um niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin hafa verið...

fermingarbörn safna fyrir hjálparstarf kirkjunnar

Börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar ganga í hús í sóknum um land allt dagana 29. – 31. október með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunn til að...

Helsingi

Helsinginn er önnur tveggja ,,svartra" gæsa sem fara um landið, er á stærð við heiðagæs og blesgæs. Hann...

Viltu vera almannakennari?

Viltu vera almannakennari? Hvað er almannakennari? Hvað gerir almannakennari? Hvað þarf ég að gera til að vera almannakennari?Þessum spurningum verður reynt að...

Lengjudeildin: Vestri fær Fram í heimsókn í dag

Í dag verður leikin heil umferð í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Vestri fær lið Fram í heimsókn á Olísvöllinn á Torfnesi og hefst leikurinn kl...

Sólrisuvika, gróskudagar og Dýrin í Hálsaskógi

Að fagna komu sólarinnar með sólrisuhátíð hefur verið fastur liður í skólahaldi Menntaskólans á Ísafirði síðan árið 1974.

Act alone: um 2500 sýningargestir

Leiklistar- og listahátíðin Act alone fór fram á Suðureyri um liðna helgi. Óhætt er að segja að hátíðin hafi yljað vel á...

Eldisafurðir: samdráttur í ágúst

Útflutningsverðmæti landbúnaðarafurða nam 1,9 milljarði króna í ágúst samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar um vöruskipti sem birtar voru í morgun. Það er samdráttur upp á tæp...

Nýjustu fréttir