Mánudagur 9. september 2024

Sauðfjársetur á Ströndum: Íslandsmeistaramót í gær í hrútaþukli

Bjarni Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dölum er nýr Íslandsmeistari í hrútadómum. Hann sigraði eftir harða keppni á Sauðfjársetrinu í Sævangi í gær....

Sigur hjá stelpunum

Auður Líf og stöllur hennar í U17 landsliði kvenna í blaki lögðu þær grænlensku í dag 3 – 0 eftir leiðindatap á móti Svíum...

Glæsileg dagskrá Act alone

Nú hefur Elfar Logi og hans samstarfsfólk birt dagskrá einleikjahátíðarinnar á Suðureyri Act alone. Sem fyrr er dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og flestir ættu...

Ráðherra: norskur eldislax mesta ógnin við líffræðilega fjölbreytni

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hann hafi áhyggjur af sjókvíaeldi. "Okkar mesta ógn við...

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára og verkalýðs-hljómsveitin ÆFING 55 ára

Þann 1. maí s.l. var því fagnað í Bryggjukaffi á Flateyri að 90 ár voru liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri....

Arnarlax: skoða hafnargerð í Arnarfirði

Arnarlax er að skoða möguleika á hafnargerð í Arnarfirði á a.m.k. tveimur stöðum og hafa forsvarsmenn fyrirtækisins rætt það við Örnu Láru...

Ísborg ÍS 250 er 60 ára í dag

Fyrir 60 árum sigldi m/s Hafþór NK 76  til hafnar í Neskaupstað. Frá þessu er sagt í blaðinu Austurlandi þann 21. mars 1959.  segir...

Forstjóri Mast: rangfærsla að fiskeldi ógni siglingaöryggi

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar segir það sé í besta falli rangfærsla að fiskeldi ógni siglingaöryggi í Ísafjarðardjúpi. Ásakanir um slíkt falli...

Bænhús í Furufirði

Í Furufirði á Hornströndum er lítið bænhús sem þjónaði söfnuði sínum norðan Skorarheiðar meðan búið var þar. Lokið var við að reisa bænhúsið í Furufirði...

Sértækur byggðakvóti á Flateyri: viðræður hefjast á morgun

Liðinn er rúmur mánuður síðan umsóknarfrestur rann út um sérstakan byggðakvóta á Flateyri. Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar segir að starfsmenn Byggðastofnunar muni eiga fundi...

Nýjustu fréttir