Fimmtudagur 5. september 2024

Patrekshöfn: 489 tonnum landað í september

Alls var landað tæplega 500 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Þrír dragnótabátar lönduðu 150 tonnum. Það voru Saxhamar, Rifsari og Esjar frá Snæfellsnesi...

Jöfnunarsjóður styrkir úttektir á kostum sameiningar sveitarfélaga

Jöfnunarsjóður sveitarfélag hefur veitt Reykhólahreppi og Strandabyggð allt að 3 milljóna króna styrk hvoru sveitarfélagi um sig til valkostagreiningar á sameiningarkostum. Samkvæmt...

Kostnaður heimila vegna raforkukaupa lítið breyst

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið vinna skýrslu um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun, frá gildistöku raforkulaga 2005 til 2017. Sérstaklega er þar horft til heimila...

Fiskeldissjóður hefur 437 m.kr. til úthlutunar

Fiskeldissjóður hefur auglýst eftir umsóknum í sjóðinn, en í ár hefur hann 437 m.kr. til úthlutunar. Fyrst var úthlutað 2021 og þá...

Vísindaport föstudaginn 2. september: Ertu einmana í fjarnámi eða langar þig aftur í nám?

Háskólasetur Vestfjarða, Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Menntaskólinn á Ísafirði bjóða upp á fjölbreytta þjónustu og ólík úrræði. Föstudaginn 2. september...

Ekki lengur forgangsröðun í bólusetningu

Nú þegar svo margir hafa verið bólusettir hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að fella brott ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa.

Háskólasetur: meistaraprófsvörn í dag

Fimmtudaginn 3. september, kl. 13:00, mun Celeste Biles verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningin en vegna samkomubanns af...

Vísindaportið: Að meta efnahagsleg áhrif náttúruhamfara á landbúnaðariðnaðinn

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 1.nóvember er sjónum beint að landbúnaðinum og er gestur okkar dr. Christa Court. Mun hún í erindi sínu velta því...

Ráðist verður í ítarlegar greiningar á stöðu framhaldsskólanna

Ráðist verður í ítarlegar athuganir og greiningar á stöðu framhaldsskólanna um land allt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. Gerð verður greining á...

Björgunarsveitin Tindar Hnífsdal 90 ára

Þann 30 mars sl. voru 90 ár frá stofnun Björgunarsveitarinnar Tinda í Hnífsdal. Af því tilefni er boðið til afmælisveislu sunnudaginn 7....

Nýjustu fréttir