Fimmtudagur 5. september 2024

Hádegissteinn ekki alveg hættulaus

Að beiðni Ísafjarðarbæjar hefur teymi frá Veðurstofu Íslands skoðað Hádegisstein sem er í Bakkahyrnu í Hnífsdal en grunur lék á að hann hefði hreyfst...

Eru að kynnast berginu

Góður gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku, en það var fyrsta heila vikan frá því gröftur hófst. Jarðgangamenn grófu 42,9 m í...

Rjúpnastofninn í sókn

Rjúpna­stofn­inn þolir að veidd­ar verði 57 þúsund rjúp­ur á þessu veiðitíma­bili sam­kvæmt til­lög­um Nátt­úru­fræðistofn­unn­ar Íslands. Voru niður­stöðurn­ar kynnt­ar um­hverf­is- og auðlindaráðherra í bréfi síðasta...

Tap í síðasta leik

Það var markaveisla á Torfnesvelli á Ísafirði um helgina þegar leikið var í síðustu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri og Höttur áttust...

Vitavörður handtekinn

Valgeir Ómar Jónsson, barnabarn Þorbergs Þorbergssonar vitavarðar á Galtarvita hefur gefið út bók um þessa einstöku en óskemmtilegu reynslu þegar breski herinn handtók nokkra...
video

Að draga Ómar Ragnarsson organdi ofan úr vinnuvélum

Eiríkur Örn Norðdahl flutti ávarp á íbúafundur Fjórðungssambands Vestfirðinga í gær og má segja að góður rómur hafi verið gerður að. Á kjarnyrtu og...
video

Ályktun samþykkt samhljóða

Eftir fjölmennan maraþoníbúafund á Ísafirði lagði fundarstjórinn Heimir Már Pétursson fram tillögu að ályktun fundarins og var hún samþykkt nær einróma. Á sjöttahundrað mættu...

Ný umhverfisstefna Ísafjarðarbæjar

Tillaga Umhverfis- og framkvæmdanefndar Ísafjarðarbæjar um umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær, 21. september. Umhverfisstefna Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær stefnir að því að vera...

Tombólustrákar

Þeir Grétar Smári Samúelsson, Hákon Ari Heimisson og Tómas Elí Vilhelmsson söfnuðu saman gömlu dóti sem fjölskyldur þeirra voru hættar að nota og héldu á dögunum tombólu í...

Árshátíð Dýrfirðingafélagsins

Hver fjörður á sér sitt eigið átthagafélag sem mörg hver eru virk og standa fyrir allra handa samkomunum. Eitt þeirra er Dýrfirðingafélagið sem nú...

Nýjustu fréttir