Mánudagur 9. september 2024

Stjórnarformaður KSH: hef fulla trú á framtíðinni

Matthías Lýðsson, stjórnarformaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar Hólmavík segist hafa fulla trú á framtíð Kaupfélagsins en dregur ekki dul á það að taka þurfi erfiðar ákvarðanir...

OV appið

Viðskiptavinir Orkubús Vestfjarða geta nú hlaðið smáforriti eða appi inn á snjallsímana sína og fengið þar allar upplýsingar um skipulögð eða fyrirvaralaus straumrof. Oft...

Pálmar hlaut menningarverðlaun DV

Þingeyringurinn Pálmar Kristmundsson og samstarfsfólk hans hjá PKdM arkitektum hlutu á dögunum menningarverðlaun DV í byggingarlist fyrir hátækniverksmiðju Alvogen í Vatnsmýrinni. Er þetta annað...

Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700

Hér gefur að líta skuttogarann Elínu Þorbjarnardóttur ÍS 700 frá Suðureyri á toginu. Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 var smíðuð...

Flateyri: aðeins einn bátur eftir í höfninni

Aðeins einn bátur er eftir í höfninni á Flateyri eftir að Sjótækni tókst að koma Eið ÍS á flot við bryggjuna í Flateyrarhöfn. Sá...

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir: 1.725 m.kr. úr ríkissjóði

Kynnt hefur verið minnisblað frá sambandi íslenskra sveitarfélaga um kostnað við gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Framlag úr ríkissjóði í gegnum jöfnunarsjóð sveitarfélaga til...

Ísafjarðarbær: Ráðning bæjarstjóra á morgun

Ráðning nýs bæjarstjóra verður tekin fyrir á bæjarstjórnarfundi á morgun. Fundurinn verður haldinn kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Suðureyri. Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn...

Íbúakosningum ætlað að auka lýðræðisþátttöku og efla sveitarstjórnarstigið

Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.  Hægt er...

Dýrfirðingur í bæjarstjórn Grindavíkur

Ein eftirtektarverðustu úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí voru í Grindavík. Miðflokkurinn jók fylgi sitt úr 15% í 32% og fékk 3 bæjarfulltrúa...

Bogfimi: feðgin á Vestfjörðum með 2 Íslandsmet

Kristján Guðni Sigurðsson, Flateyri, úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar  sló Íslandsmetið í sveigboga í aldursflokki 50+ rækilega. Metið var 466 stig en Kristján náði 534 stigum í...

Nýjustu fréttir