Föstudagur 6. september 2024

Matvælaráðherra heimsækir Patreksfjörð

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september.Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana...

Blessuð rigningin

Hér á Vestfjörðum verður hæg vestlæg eða breytileg átt í dag og fer að þykkna upp með kvöldinu. Vaxandi sunnanátt á morgun, 5-13 undir...

Strandabyggð: 688 mkr í tekjur 2019

Fjárhagsáætlun Strandabyggðar fyrir 2019 og áætlun fyrir 2019-22 hefur verið birt. Á næsta ári eru tekjur áætlaðar 688 milljónir króna. Útsvarstekjur og fasteignaskattur eru...

Karfan: Vestri vann Skallagrím í gærkvöldi 89:85

Vestri vann góðan sigur á liði Skallagríms í Borgarnesi í gærkvöldi 89:85. Vestri er í fjórða sæti í 1. deildinni og nálgast öruggt sæti...

Ekki hægt að komast út úr vatnssölusamningi

Ísafjarðarbær getur ekki komist út úr vatnssölusamningi við Köldulind ehf. Fyrirtækið hefur forgangsrétt að umframvatni í Skutulsfirði. Kanadíska fyrirtækið Amel Group hefur lýst áhuga...

Landhelgisgæslan og bandaríski sjóherinn æfðu björgun á Húnaflóa

Landhelgisgæslan og bandaríski sjóherinn æfðu saman leit og björgun á Húnaflóa í gær. Varðskipið Freyja og eftirlitsflugvélin TF-SIF...

Vísindakaffi í Bolungavík á laugardaginn

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum býður gestum og gangandi upp á kaffi og meðlæti í húsakynnum setursins að Hafnargötu 9b í Bolungarvík á laugardaginn...

Fjöldi innflytjenda hefur tvöfaldast á tíu árum

Samkvæmt manntali 2021 voru innflytjendur á Íslandi alls 52.541 eða 14,6% af heildarmannfjölda. Í síðasta manntali, sem tekið...

Samstarf Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna stuðlar að auknu öryggi

Kynning á samstarfi Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna Nova, Vodafone og Símans fór fram í gær. Um er að ræða...

Patrekshöfn: 489 tonnum landað í september

Alls var landað tæplega 500 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Þrír dragnótabátar lönduðu 150 tonnum. Það voru Saxhamar, Rifsari og Esjar frá Snæfellsnesi...

Nýjustu fréttir