Föstudagur 6. september 2024

Rautt, grænt eða blátt?

Eins og áður hefur verið greint frá ætlar Íslenska kalkþörungafélagið ehf. á Bíldudal að reisa raðhús með átta smáíbúðum í þorpinu. Fyrirtækið hefur fengið...

Aukið eldi í Skutulsfirði háð umhverfismati

Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að fiskeldisfyrirtækið Hábrún ehf. á Ísafirði er háð umhverfismati vegna aukinnar framleiðslu fyrirtækisins á regnbogasilungi og þorski í Skutulsfirði. Hábrún ehf....

Hvað ætlar þú að kjósa

bb.is stendur nú fyrir könnun á síðunni og eru lesendur hvattir til að taka þátt í þessum vinsæla og skemmtilega samkvæmisleik. Könnunin verður opin...

Áhrif ferðamennsku á umhverfi og samfélög

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á föstudaginn kemur mun Brack Hale, dósent í umhverfisfræði við Franklin University í Sviss, fjalla um rannsóknarverkefni sem hann vann...

Kristín keppir í París

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Evrópumeistaramóti DSISO í París sem hefst á laugardaginn og stendur til 4. nóvember. Kristín keppir þar í sínum...

Framtíðarmarkmiðið að auka vetrarframleiðsluna

Orkubú Vestfjarða stefnir á framkvæmdir á vatnasviði Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði. Fyrsti áfangi gæti hafist næsta sumar ef öll leyfi fást. Sölvi Sólbergsson, framkvæmdastjóri orkusviðs...

Ökumenn taki tillit til lítilla vegfarenda

Í ljósi þess að Austurvegur og Norðurvegur á Ísafirði verða lokaðir fyrir umferð ökutækja í einhverja daga, munu strætisvagnar sem aka börnum til og...

Mikilvægt að kjósa rétt!

Það er ekki sama hvernig er kosið og þá er ekki átt við hvaða lista kjósandi velur eftir að hafa kynnt sér stefnumál flokkanna...

Sennilega yngsti leikmaður 1. deildar

Vestri barðist hetjulega við BF frá Siglufirði á sunnudaginn í Bolungarvík en varð að lúta í lægra hald, þar með hefur liðið sem sigraði...

Mikið fjör á Boccia móti

Íþróttafélagið Ívar hélt 14. fyrirtækjamót sitt í boccia sl. sunnudag og í ár  voru 36 lið skráð til leiks en 25 lið tóku þátt...

Nýjustu fréttir