Mánudagur 9. september 2024

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Salmonella í kjúklingum frá Reykjagarði

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna.

Fjölmenni á menningarvöku í Holti

Móti hækkandi sól var yfirskrift menningarvöku í Holti í gær. Menningarvakan er haldin er árlega í kringum 15 janúar til heiðurs sólar og Guðmundar Inga...

Góð byrjun hjá Vestra

Vestri lagði Snæfell í fyrsta leik tímabilsins í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta, lokatölur voru 76-72. Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Vestra, skoraði...

Act alone á einstökum föstudegi

Áfram heldur hin einstaka listaveisla á Act alone á Suðureyri í dag. Nú verður leikið á öllum sviðum ef svo má segja...

Forskóli á Ísafirði árið 1955

Á myndinni er Ingibjörg Magnúsdóttir kennari með nemendum sínum í forskóla sem hún var með á Ísafirði. Myndin er fengin hjá Ljósmyndasafni Ísafjarðar, en hana...

Fiskeldi – Aukning í september

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 5 milljörðum króna í september og er það met í útflutningi í september. Á fyrstu...

Fagna Degi tónlistarskólanna með stórtónleikum

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur í febrúarmánuði ár hvert og hafa tónlistarskólar landsins í á þriðja áratug efnt til hátíðar til að vekja athygli...

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...

Bolungavík: ný vatnsveita kostar 268 m.kr.

Áformað er að gera nýja vatnsveitu í Hlíðardal í Bolungavík á næstu tveimur árum sem sækir vatn í borholur og leysa...

Nýjustu fréttir