Föstudagur 6. september 2024

Söfnun og sáning á birkifræi 2022

Verkefnið Söfnun og sáning á birkifræi er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og hófst árið 2020. Að baki verkefninu stendur öflugur samstarfshópur fyrirtækja...

Íþrótta- og æskulýðsstarf mjög takmarkað

Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á...

Stofnvísitala þorsks lækkar

Stofnvísitala þorsks samkvæmt haustmælingu hefur lækkað töluvert frá árinu 2017 þegar hún mældist sú hæsta frá upphafi haustmælingarinnar og er nú svipuð...

Til hamingju með sjómannadaginn

Bæjarins besta sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra, sem og öllum Vestfirðingum hamingjuóskir með sjómannadaginn. Á Ísafirði verður sjómannadagsmessa í...

Sóknarhópur Vestfjarðastofu: Hvernig eflum við ímynd Vestfjarða?

Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 verður fyrsti fundur Sóknarhóps Vestfjarðastofu, sem er nýr vettvangur atvinnu- og byggðaþróunar auk Markaðsstofu Vestfjarða. Hugmyndin er að...

Reykhólar: Tónleikar á Báta og hlunnindasýningunni 26. ágúst

Á báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum á mánudaginn verður órafmögnuð og þjóðlagakennd kvöldvaka með tónlist frá Bandaríkjunum og Austurríki. Fram kemur Ian Fisher söngvaskáld frá...

Akureyri: fjárhagsáætlun kynnt á opnum fundi

Í gær var kynnt Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023-2026 á rafrænum íbúafundi. Frumvarp að áætlunum var lagt...

Þátttaka í Áttavitanum fer mjög vel af stað

Á rúmri viku hafa um 20% þeirra sem boðin hefur verið þátttaka í rannsókn Krabbameinsfélagsins, Áttavitanum, tekið þátt. Rannsóknin miðar að því að kortleggja...

Vestri :tvíframlengt gegn Keflavík

Fyrsti leikur Vestra í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway deildinni, var gegn sterku liði Keflavíkur, í kvöld á heimavelli í íþróttahúsinu á...

Fjöldi innflytjenda hefur tvöfaldast á tíu árum

Samkvæmt manntali 2021 voru innflytjendur á Íslandi alls 52.541 eða 14,6% af heildarmannfjölda. Í síðasta manntali, sem tekið...

Nýjustu fréttir