Föstudagur 6. september 2024

Voff á pöbbnum

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um hollustuhætti um heimild til að koma með hunda og ketti á...

Styrkja samgöngur við sunnanverða Vestfirði

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur beint þeim tilmælum til Vegagerðarinnar að ferðum Breiðafjarðarferjunnar Baldurs verði fjölgað í vetur í samræmi við óskir heimamanna...

Veiðigjöldin þrefaldast í Bolungarvík

Veiðigjöld útgerða í Bolungarvík þrefaldast milli ára og verða rúmlega 300 milljónir á yfirstandandi fiskveiðiári. Bolungarvíkurkaupstaður lét gera úttekt út­tekt á áhrif­um veiðigjalda á...

Stormur í kvöld

Það verður hvasst víða á landinu í dag og spáð er stormi á Vestfjörðum, Norðurlandi og Suðausturlandi með kvöldinu. Vindur gæti náð fjörutíu metrum...

Hagnaðurinn hálfur milljarður á 10 árum

Ísfirska fyrirtækið Dress Up Games ehf. hefur hagnast um ríflega hálfan milljarða króna síðastliðinn áratug. Dress Up Games rekur samnefnda leikjavefsíðu þar sem notendur...

24. tölublað á leið í lúgur

Síðasta blað fyrir kosningar er á leið í bréfalúgurnar hér á norðanverðum Vestfjörðum og ber svo sannarlega þess merki að enn og aftur göngum...

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur – VG gefur eftir

Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærsti flokkurinn ef kosið væri nú. Hann fengi rúm 24 prósent atkvæða. Vinstri græn yrðu næststærsti flokkurinn með rúm 19 prósent atkvæða....

Veiðimenn sýni hófsemi

Rjúpnaveiðar hefjast á morgun og ljóst að margir veiðimenn hafa fengið sig lausa úr vinnu til að halda á fjöll. Í ár er heimilt...

Mótmælir niðurskurði til Náttúrustofunnar

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Náttúrustofu Vestfjarða og telur eðlilegt að framlög hækki til eflingar starfseminni frekar en hitt. Þetta...

Eitt stöðugildi í hættu

Eitt stöðugildi hjá Náttúrustofu Vestfjarða er í hættu verði boðaður niðurskurður fjárlagafrumvarpsins að veruleika. „Í frumvarpinu á að skera niður til okkar um 10,1...

Nýjustu fréttir