Mánudagur 9. september 2024

Starfandi fjölgaði um 5.200 manns

Nýjar töur Hagstofunnar sýna að fjöldi starfandi á Íslandi jókst um 5200 manns frá því í fyrra og voru þeir orðnir 198.700. Atvinnulausir í...

Beinar siglingar til Evrópu frá Bíldudal

Í gær kom Skálafell skip Samskipa til Bíldudals í fyrstu beinu millilandasiglingu fyrirtækisins frá Bíldudal til Evrópu. Á hverjum miðvikudegi héðan í frá kemur...

Vestri leikur við Fjölni á morgun á Ísafirði

Karlalið Vestra í knattspyrnu tekur á móti Fjölni frá Grafarvogi á Olísvellinum á Ísafirði á morgun kl 14. Er þetta fyrsti leikurinn...

Rekstrarniðurstaða Reykhólahrepps jákvæð um 69,4 milljónir króna

Reykhólahreppur hefur birt ársreikning fyrir árið 2017 og sett á heimasíðu sína. Helstu niðurstöður eru þær að rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 596 milljónum...

Sundlaug Þingeyrar bráðlega opnuð eftir miklar endurbætur

Viðgerðarvinnu við sundlaugina á Þingeyri miðar vel áfram og er innan þess tímaramma sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Nýr...

Kristinn E Hrafnsson: ÚTHVERFT Á HVOLFI ...

Föstudaginn 9. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kristins E Hrafnssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

30 daga fangelsi fyrir að aka ítrekað án bílprófs        

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann á Tálknafirði til 30 daga refsivistar fyrir að aka án bílprófs. Þetta var í annað sinn sem maðurinn er...

Samþykktu skipulagsbreytingar vegna Hvalárvirkjunar

Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti í gær breytingar á skipulagi sem voru nauðsynlegar til að halda áfram undirbúningsvinnu vegna Hvalárvirkjunar. Þrír fulltrúar í hreppsnefnd greiddu atvkæði...

Voff á pöbbnum

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um hollustuhætti um heimild til að koma með hunda og ketti á...

Ísafjarðarbær – lækkun fasteignagjalda rædd

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í gær um álagningu fasteignagjalda fyrir 2022. Fyrir ráðið voru lagðar fimm mismunandi tillögur. Ein þeirra...

Nýjustu fréttir