Föstudagur 6. september 2024

Tíðindalítið veður í dag

Það stefnir í frekar tíðindalítið veður í dag, suðvestlæga átt og dálitla vætu S- og V-lands, en úrkomulítið NA-til. Síðdegis fara skil yfir landið...

Milljarður á dag

Tap vegna verkfalls sjómanna er metið fleiri milljarða króna og standi verkfallið lengur er áætlað að tapið geti numið um það bil milljarði á...

Lengjudeildin: Vestri tapaði fyrir toppliðinu

Vestri fékk topplið Fram í heimsókn á laugardaginn í 16. umferð Lengjudeildarinnar. Leikurinn var frekar jafn en Vestri fór að ógna...

Ísafjarðarhöfn: 77% tekna vegna erlendra skemmtiferðaskipa

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarhafnar fyrir 2024 kemur fram að tekjur hafnarinnar af erlendum skemmtiferðaskipum eru áætlaðar 512 m.kr. Heildartekjur hafnarinnar er taldar verða...

Guðlaugur Þór -Þrjár stofnanir í stað tíu

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær þau áform að sameina tíu af stofnunum ráðuneytisins í þrjár öflugar...

Vestfirsk fyrirtæki styrkja hjálparstarf í Úkraínu

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og fyrirtæki innan þeirra vébanda hafa ákveðið að styrkja þrenn hjálpar og mannúðarsamtök í Úkraínu um 130...

Gul veðurviðvörun á föstudag og laugardag

Veðurstofan gerir ráð fyrir talsverðri eða mikil rigning á Vesturlandi og Vestfjörðum á morgun og laugardag. Búast má...

Metfjöldi háskólanema með tilkomu meistaranáms í Sjávarbyggðafræði

Í haust hófu 43 nemendur nám í tveimur námsleiðum á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða. Þar með hefur fjöldi nemenda sem innritast í...

Laun sauðfjárbænda lækki um helming

Ef fram fer sem horfir lækka laun sauðfjárbænda um 56 prósent milli ára og nánst öll sauðfjárbú á landinu verða rekin með tapi. Þetta...

Styrkir til tannréttinga nær þrefaldast

Heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi...

Nýjustu fréttir