Fimmtudagur 5. september 2024

Starfshópur um skemmtiferðaskip – staða mála?

Í vor stóð Háskólasetur Vestfjarða fyrir ráðstefnu um móttöku skemmtiferðaskipa í samstarfi við fleiri aðila. Þótti ráðstefnan takast vel og nú, hálfu ári síðar,...

Hefur öll einkenni eldislax

Lax sem veiddist í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í síðustu viku hefur öll einkenni eldisfisks. Þegar fiskurinn veiddist vaknaði strax grunur um að fiskurinn væri...

Skorar á Pawel og félaga að falla frá frumvarpinu

Lögreglufélag Vestfjarða hefur áhyggjur af umræðu í þjóðfélaginu um lögleiðingu fíkniefna. Í ályktun aðalfundar félagsins er skorað á þá þingmenn sem hafa lagt fram...

Spáir eldi á geldfiski innan nokkurra ára

„Áhrif­in eru mest næst eld­is­stöðvun­um þannig að all­ar ár lands­ins eru ekki í hættu, en við mun­um sjá eld­islaxa í laxveiðiám,“ sagði Sig­urður Guðjónsson,...

Segir Hvalárvirkjun forsendur fyrir hringtengingu

Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa í um áratug horft til Hvalárvirkjunar sem vendipunkt í raforkumálum í fjórðungnum. Með virkjuninni skapast forsenda fyrir hringtengingu raflína á...

Leggur til óbreyttan lista

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi leggur til að listi flokksins verði óbreyttur í kosningunum í lok október. Þetta kemur fram í bréfi kjördæmisráðsins til flokksmanna....

Þurrt og aðgerðarlítið veður

Meðan rigningin lemur allt utan á Austurlandi er veðrið aðgerðalítið og þurrt á Vestfjörðum, spámenn Veðurstofunnar spá norðlægri átt 5-13 m/s og hvassast á...

Nýr götusópur

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar (áhaldahúss) Ísafjarðarbæjar hafa tekið í notkun nýjan og glæsilegan götusóp af gerðinni Bucher CityFant 6000. Kristján Andri Guðjónsson bæjarverkstjóri og Sveinn Sörensen...

Vandræðaskáld í Edinborg

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram á Ísafirði, en þau hafa ekki gerst...

Rótary boðar til fundar um fiskeldi

Rótaryklúbbur Ísafjarðar boðar til opins fundar um fiskeldismál í kvöld á Hótel Ísafirði og hefst hann klukkan 20:00. Einar Kristinn Guðfinnsson formaður Landssambands fiskeldisstöðva...

Nýjustu fréttir