Föstudagur 6. september 2024

63,3 milljónir til Vestfjarða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert viðaukasamninga við sóknaráætlanir þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga, á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Markmiðið er að styrkja sóknaráætlanir framangreindra landshluta...

Lýðháskólinn fær styrk og auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Stjórn félags um lýðháskóla á Flateyri samþykkti í gær að auglýsa eftir framkvæmdastjóra til að undirbúa stofnun skólans. Félagið mun vinna með Fræðslumiðstöð Vestfjarða...

Þrír nýir í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 24,5 prósent fylgi í landsvísu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið og birtist í blaðinu í dag. Vinstri...

Þokkalegasta kosningaveður

Það er leiðindaslagveður í kortunum í dag en á morgun lygnir, að minnsta kosti hér vestan til og þurrt en það er farið að...

Vestri og Fjölnir á Jakanum

Í kvöld mæta Fjölnismenn á Jakann (íþróttahúsið á Torfnesi) í fimmtu umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Vestri er enn ósigraður á heimavelli og Vestramenn...

Syngjandi flakkari í Gallerí Úthverfu

Á laugardaginn opnar Bjargey Ólafsdóttir sýninguna Syngjandi flakkarinn (tilgangsverkefnið) í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. ,,Fyrir nokkrum árum hitti ég miðil í Buenos Aires. Hún...

Þriggja prósenta atvinnuleysi

Alls voru 3% vinnu­færa ein­stak­linga á Íslandi án at­vinnu í sept­em­ber. Þetta er niðurstaða vinnu­markaðsrann­sókn­ar Hag­stofu Íslands. Sam­kvæmt Vinnu­mála­stofn­un er skráð at­vinnu­leysi í sept­em­ber...

Hver verður áttundi þingmaður kjördæmisins?

Það stefnir í æsispennandi kosninganótt í Norðvesturkjördæmi samkvæmt nýrri þingsætaspá Kjarnans. Línurnar eru óskýrari en þær voru í þingsætaspánni fyrir tveimur dögum. Í spánni...

Enn og aftur kosningar ofan í Sviðaveisluna

Kiwanisklúbburinn Básar er heldur óhress með íslensk stjórnvöld sem endurtekið spilla þeirra árlegu sviðaveislu með kosningum og hvetur klúbburinn fólk til að velja rétt....

Íþróttahátíð í Bolungarvík

Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur er árlegur viðburður þar sem öllum grunnskólum á Vestfjörðum er boðið að taka þátt.  Hátíðin í ár byrjar kl. 10:00 föstudaginn...

Nýjustu fréttir