Mánudagur 9. september 2024

Smábátasjómenn vilja að Svandís auki veiðiheimildir í ýsu

Landssamband smábátaeigenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem óskað er eftir að 8.000 tonnum verði bætt við leyfilegan...

Ísafjarðarbær: bæjarstjórinn flutti lögheimilið

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri var ekki með kosningarétt í sveitarfélaginu í sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn þar sem lögheimili hans var þá í öðru sveitarfélagi....

Sigurvon er með símasöfnun fram til 1. desember

Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur hafið söfnun til styrktar fjölskyldum sem glíma við krabbamein. Söfnunin fer fram í gegnum síma og er opin til 1. desember....

Vilja nýja Breiðafjarðarferju

Átta alþingismenn hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um kaup á nýrri Breiðafjarðarferju og að nota skuli Herjólf III þar...

Ný lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla

Á samráðsgátt stjórnvalda hefur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið birt upplýsingar um áform sín um ný lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla. Umsagnarfrestur er til 14....

Ævintýradalurinn í Heydal fær leyfi til fiskeldis

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi Ævintýradalsins ehf. vegna bleikjueldis í Heydal, Súðavíkurhreppi. Tillaga að starfsleyfi var...

Vestri tapaði en er enn í 2. sæti

Fjórtánda umferðin í 2. deildinni í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi. Vestri lék á Akranesi við lið Kára. Skagamenn skoruðu á 17. mínútu og...

Dynjandi: tveir útsýnispallar í undirbúningi

Umhverfisstofnun hefur sótt um og fengið samþykkt hjá Ísafjarðarbæ byggingarleyfi fyrir smíði og uppsetningu tveggja útsýnispalla við Strompgljúfrafoss og Dynjanda. Eins er...

Uppskrift vikunnar

Að þessu sinni eru það Inga Hlín Valdimarsdóttir og Óskar Leifur Arnarsson, staðarhaldarar á Minjasafninu að Hnjóti í Patreksfirði, sem eiga uppskrift vikunnar. Inga Hlín...

Árneshreppur: Veðrið í júlí 2021.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Fyrsta dag mánaðarins var suðvestanátt hvöss fram eftir degi og þurru veðri...

Nýjustu fréttir