Þriðjudagur 2. júlí 2024

Kveðjutónleikar fyrir Eggert og Michelle

Laugardagskvöldið 16. júní verða haldnir kveðjutónleikar í Edinborgarhúsinu klukkan 21. Það eru vinir þeirra Eggerts og og Michelle sem standa fyrir tónleikunum til að...

Fjörið fram streymir næstu daga

  Nú renna öll vötn til Ísafjarðar og eru gestir þegar teknir að streyma að í stórum stíl og verður væntanlega lítið lát á næstu...

Tekjuhæsti Vestfirðingurinn

Fjárfestirinn Steindór Sigurgeirsson, fyrrum eigandi Storms Seafood, var tekjuhæstur allra Vestfirðinga árið 2018, samkvæmt álagningaskrá ríkisskattstjóra. Tekjur hans á árinu 2018 námu rúmum 1,2...

Áfengissala: landsbyggðin og höfuðborgarsvæðin ósammála

Verulegur munur kemur fram í afstöðu fólks eftir búsetu til sölu á bjór á landsleikjum í knattspyrnu í Laugardalnum annars vegar og...

Píslarganga og helgiganga í Þingeyrarprestakalli

Þingeyrarprestakall áætlar að halda tvær göngur í dymbilvikunni, sem eru hluti af helgihaldi í sókninni. Göngurnar eru báðar haldnar föstudaginn langa, 30. mars. Sr. Hildur...

Ísafjarðarbær: gerir alvaregar athugasemdir við forgangsröðum jarðganga í samgönguáætlun

Ísafjarðarbær gerir alvarlegar athugasemdir við forgangsröðun jarðgangaframkvæmda í drögum að samgönguáætlun fyrr árin 2024-38 sem voru í samráðsgátt...

Torfnes: hlaupabrautin víkur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála íþrótta- og tómstundanefnd og telur heppilegra að hlaupabrautin á Torfnesi víki frekar en að göngustígurinn hliðrist, sem þýðir að fórna...

Verkvest: eru áfram í samflotinu

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir VerkVest verði áfram með samningsumboð sitt hjá Landssambandi verslunarmanna, Starfsgreinasambandinu og Samiðn. Vestfirðingarnir fylgja því ekki VR, Verkalýðsfélagi...

Verndun skipa – María Júlía

Þingmennirnir Sigurður Páll Jónsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Bergþór Ólason, Elvar Eyvindsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Ísleifsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þorsteinn Sæmundsson,...

Útgáfuhátíð: Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Nýjustu fréttir