Föstudagur 19. júlí 2024

Þjónustuíbúðir aldraðra seldar fyrir fótboltahús?

Á síðasta fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar var kynnt hugmynd meirihluta bæjarstjórnar um að selja 26 íbúðir í eigu bæjarins á Hlíf 1. Við...

Reykhólar: 95 mótmæla R – leiðinni

Núna kl 9 í morgun var sveitarstjóra Reykhólahrepps afhentur undirskriftalisti þar sem mótmælt er að R leiðin verði valin. Undir mótmælin skifuðu 95 manns,...

Fiskeldi: meirihluti hlutafjár í ÍS 47 ehf seldur til ÍSEF

ÍV SIF Equity Farming ehf. (ÍSEF), sem er eignarhaldsfélag í eigu hóps íslenskra fjárfesta sem hefur að meginmarkmiði að byggja upp...

Hvalárvirkjun: skemmdarverkin byrjuð

Hælar og bönd sem sett voru til að afmarka fornminjar í Ingólfsfirði voru fjarlægð í nótt. Minjastofnun var tilkynnt um verknaðinn og lét Vesturverk...

Þarf jarðgöng bæði á Hálfdán og Mikladal

Gísli Eiríksson, forstöðumaður jarðgangadeildar telur þurfa jarðgöng bæði í gegnum Hálfdán, milli Bíldudals og Tálknafjarðar  og Mikladal, milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar. Þetta kemur fram í...

Uppskrift vikunnar – Saltkjöt og baunir

Þar sem Sprengidagurinn er á þriðjudaginn ákvað ég að deila með ykkur uppáhalds baunasúpuuppskriftinni minni. Við héldum einu sinni keppni á vinnustað...

Opnaði netverslun með skó í byrjun sumars

Ingimar Aron Baldursson er 19 ára kappi frá Ísafirði. Hann spilar körfubolta með meistaraflokki Vestra, er að læra viðskiptafræði í fjarnámi við Háskólann á...

Norðvesturkjördæmi: fylgið hrynur af Vinstri grænum

Fylgi Vinstri grænna er aðeins 4,4% í Norðvesturkjördæmi samkvæmt síðustu könnum MMR um fylgi stjórnmálaflokkanna. Vikmörkin eru um 3%.  Flokkurinn fékk 17,8% fylgi í...

Reykhólar: leggja til R leið

Oddviti Reykhólahrepps Ingimar Ingimarsson og formaður skipulags, - hafnar- og húsnæðisnefndar Karl Kristjánsson mynduðu meirihluta í nefndinni og samþykkti tillögu til sveitarstjórnar um að...

Vesturbyggð: Kristín Mjöll Jakobsdóttir ráðin skólastjóri

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur staðfest ráðningu  Kristínar Mjallar Jakobsdóttur, fagotleikara og tónlistarkennara í starf skólastjóra Tónlistarskóla Vesturbyggðar tímabundið í eitt ár frá 1. ágúst 2020. Kristín Mjöll...

Nýjustu fréttir