Föstudagur 19. júlí 2024

Strandabyggð: fagna byggðakvóta – leggjast ekki gegn vali á útgerð

Sveitarstjórn Strandabyggðar afgreiddi í síðustu viku umsögn sína um ráðstöfun 500 tonna byggðakvóta Byggðastofnunar til Hólmavíkur vegna fiskveiðiársins 2023/24.

Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí

Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí  nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...

Eyjólfur Ármannsson ræðukóngur Alþingis

Eyjólfur Ármannsson, alþm (F) flutti flestar ræður þingmanna Norðvesturkjördæmis á 154. þingi og talaði auk þess lengst. Reyndar var hann ræðukóngur Alþingis...

Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við tjaldsvæðunum á Ísafirði og Flateyri. Fyrirtækið Tjald ehf. bauð lægst í rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði...

Engar vísbendingar um fuglainflúensu

Engar vísbendingar eru um að fuglainflúensa hafi borist með farfuglum til landsins í vor og smit í villtum fuglum með skæðu afbrigði...

Dýptarmælingar á Húnaflóa

Frá því um miðjan maí hefur sjómælingabáturinn Baldur verið við dýptarmælingar með fjölgeislamæli í vestanverðum Húnaflóa en fyrir liggur að endurnýja sjókort...

Kynning á umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal

Kynning á niðurstöðum umhverfismatsskýrslu Vindorkugarðs í Garpsdal fer fram í gamla kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi í Reykhólahreppi, fimmtudaginn 4. júlí. kl. 18:00.

Götuveislan á Flateyri hefst á morgun

Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...

Vestfirðir: fjórðungur raforku framleidd af einkaaðilum

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra lagði fram á Aþingi fyrir þingfrestun skýrslu um smávirkjanir. Það eru virkjanir með uppsett afl minna en 10...

Strandabyggð: frestað að heimila undirskriftasöfnun

Sveitarstjórn Strandabyggðar frestaði því í síðustu viku að taka afstöðu til erindis um undirskriftasöfnun meðal íbúa. Það var Jón Jónsson á Kirkjubóli...

Nýjustu fréttir