Slátrað úr kvíum við Haukadalsbót í Dýrafirði
Undanfarna daga hefur verið slátrað úr kvíum Arctic Fish við Haukadalsbót í Dýrafirði.
Í færslu á Facebooksíðu fyrirtækisins segir...
Innviðaráðuneyti: kjörnir fulltrúar eiga að tryggja starfshæfi sveitarstjórnar
Innviðaráðuneytið segir það ekki í þess höndum að tryggja starfshæfi veitarstjórnar. Það sé fyrst og fremst verkefni kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn. Tilefnið...
Súðavík: nýr björgunarbátur kemur um helgina
Björgunarsveitin Kofri í Súðavík hefur fest kaup á björgunarbátnum Þór í Vestmannaeyjum. Björgunarfélag Vestmannaeyja keypti nýrra skip fyrir tveimur árum.
Gagnaver í Veðrarárdal
Lagt hefur verið fram erindi til Skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar frá Birni Davíðssyni f.h. óstofnaðs hlutafélags um gagnaver í Breiðadal, dags. 17....
Vikuviðtalið: Magnús Erlingsson
Viðtal vikunnar er við aðkomumanninn, sem aldrei sótti um en var samt æviráðinn.
Við Kristín Torfadóttir vorum nýgift og...
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: ekki lengur sérstakur hjúkrunarstjórnandi á Patreksfirði
Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að með skipulagsbreytingunum sé verið að skerpa á faglegum og rekstrarlegum ábyrgðum innan stofnunarinnar.
Kvíslartunguvirkjun: heimamenn jákvæðir en Skipulagsstofnun neikvæð í mati á samfélagslegum áhrifum
Birt hefur verið álit Skipulagsstofnunar á skýrslu Orkubús Vestfjarða um umhverfismat fyrir Kvíslartunguvirkjun í Steingrímsfirði. Hyggst Orkubúið reisa 9,9 MW virkjun í...
Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Helgu B Traustadóttur
Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu Helgu B Traustadóttur.
Áslaug fór að heiman frá sér á Tálknafirði síðastliðinn...
Skór úr steinbítsroði
Skór úr steinbítsroði, bundnir aftur fyrir með brúnum leðurþveng.
Una Ólafsdóttir Thoroddsen (1914-2013) minntist þess þegar hún og...
Nýjar reglur um drónaflug
Ísland hefur innleitt nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug með útgáfu reglugerðar að því er kemur fram í frétt frá Samgöngustofu.