Skemmtiferðaskip: um 100 ferðir afbókaðar

Fram kemur í erindi til hafnarstjórnar Ísafjarðarbæjar frá framkvæmdastjóra samtaka skemmtiferðaskipa að um 100 komur skemmtiferðaskipa til landsins hafa verið afbókaðar vegna...

Vegagerðin: býður upp á aukaferðir með Baldri

Vegagerðin hefu ákveðið að bjóða flutningaðilum aukaferðir með ferjunni Baldri vegna vetrarblæðingaástandsins á Vestjarðavegi. Ástæðan er sú að ásþungatakmökunin við 7 tonn...

Vikuviðtalið: Halla Signý Kristjánsdóttir

Hver er ég? Ég heiti Halla Signý og er dóttir hjónana Árilíu Jóhannesdóttur og Kristjáns Guðmundssonar og er frá...

Enn lækka ásþunginn vegna bikblæðinga

Vegna aukinnar hættu á slitlagsskemmdum og slysahættu sem getur skapast af bikblæðingum, verður ásþungi takmarkaður við 7 tonn á Vestfjarðavegi 60 frá...

MÍ í 2. sæti meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2024

Menntaskólinn á Ísafirði hlaut í gær viðurkenningu í þriðja sinn í könnun Sameykis um Stofnun ársins. Skólinn varð þá annað árið í...

Júlíus Geirmundsson ÍS: Landsréttur sýknaði skipstjórann og útgerðina

Í gær féll dómur Landsréttar í máli sem skipverji á Júlíusi Geirmundssyni ÍS höfðaði á hendur skipstjóranum og framkvæmdastjóra og útgerðastjóra...

Fundur um byggðakvóta Ísafjarðarbæjar

Föstudaginn 14. febrúar býður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar til opins fundar og umræðu um væntanlega afgreiðslu Ísafjarðarbæjar á tillögum vegna sérstakra skilyrða (sérreglna) um...

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum á sviði barnamenningar

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025...

Hjólastólakörfuknattleikur

Kynning verður á verkefninu „Allir með” í Kringlunni laugardaginn 15. febrúar á milli klukkan 14:00 - 15:00. Sérstök áhersla...

Breyting á deiliskipulagi vegna kláfs upp á Eyrarfjall

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2025, að kynna skipulagslýsingu vegna vinnu við nýtt deiliskipulag fyrirhugaðs kláfs upp á...

Nýjustu fréttir