Mánudagur 9. september 2024

Raggagarður: fjölskylduhátíð 17. júlí

Efnt verður til fjölskylduhátíðar í Raggagarði í Súðavík þann 17. júlí næstkomandi. Þá verður afhjúpað listaverk sem garðinum hefur verið fært að...

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag vegna heimsfaraldurs

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag.

Patreksfjörður: streymt frá minningarathöfninni á morgun

Streymt verður frá minningarathöfn í Patreksfjarðarkirkju á morgun vegna snjóflóðanna sem féllu 22. janúar 1983. Fjórir létust og nítján hús skemmdust í...

Rokkarar fengu bláa strengi

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður styður við verkefnið Einn blár strengur sem er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Flestir af þeim...

Samgönguráðherra: áfram veginn um Teigsskóg !

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra vék að úrskurði úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál um Teigsskóg í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. En þar standa...

G. Hans Þórðarson: Vildi fjárfesta fyrir vestan

G. Hans þórðarson hefur vakið athygli í Bolungavík fyrir framtakssemi. Hann keypti verslunar- og skrifstofuhúsnæði Einars Guðfinnssonar hf við Aðalstræti og hefur unnið að...

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Sameiginlegur starfsdagur skólanna á sunnanverðum Vestfjörðum

Mánudaginn 11. nóvember var haldinn sameiginlegur starfsdagur skólanna á sunnanverðum Vestfjörðum. Markmiðið með þessu framtaki er að auka samstarf milli skólanna og nýta þannig...

Strandveiðikvótinn aukinn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að auka aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari vertíð. Í tilkynningu...

Verum ástfangin af lífinu

Einu sinni enn heimsótti Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrrverandi knattspyrnumaður nemendur á Vestfjörðum. Í þetta sinn voru það meðal annars nemendur í 9. og...

Nýjustu fréttir