Föstudagur 6. september 2024

Notendur þjónustu fyrir fatlað fólk eru ánægðir

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur afhent velferðarráðuneytinu niðurstöður rannsóknar sem unnin var fyrir ráðuneytið þar sem meginmarkmiðið var að afla upplýsinga um aðstæður fólks og...

SJALASEIÐUR

Í Listasafn Ísafjarðar hefur verið opnuð sýninga Bergrósar Kjartansdóttur, Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl. Sýningin er í sal Listasafns Ísafjarðar...

2,5 milljarðar króna til bænda- Greiðslur í undirbúningi

Unnið er að því í matvælaráðuneytinu að undirbúa greiðslur til bænda samkvæmt tillögum spretthóps sem matvælaráðherra skipaði í júní.

Íslenska málfræðihandbókin mín – Moja prodręczna gramatyka języka islandzkiego

Nýverið kom út hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða handbók um íslenska málfræði með pólskum skýringum, Íslenska málfræðihandbókin mín – Moja prodręczna gramatyka języka islandzkiego.

Tíðindalítið veður í dag

Það stefnir í frekar tíðindalítið veður í dag, suðvestlæga átt og dálitla vætu S- og V-lands, en úrkomulítið NA-til. Síðdegis fara skil yfir landið...

Stafræna umbreytingin: að sjá tækifæri frekar en ógnanir

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 29. nóvember, sem er jafnframt það síðasta í ár, munu Linda Randall og Mari Wøien Meijer frá Nordregio, rannsóknastofnun Norrænu ráðherranefndarinnar, fjalla...

Milljarður á dag

Tap vegna verkfalls sjómanna er metið fleiri milljarða króna og standi verkfallið lengur er áætlað að tapið geti numið um það bil milljarði á...

Lengjudeildin: Vestri tapaði fyrir toppliðinu

Vestri fékk topplið Fram í heimsókn á laugardaginn í 16. umferð Lengjudeildarinnar. Leikurinn var frekar jafn en Vestri fór að ógna...

Ísafjarðarhöfn: 77% tekna vegna erlendra skemmtiferðaskipa

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarhafnar fyrir 2024 kemur fram að tekjur hafnarinnar af erlendum skemmtiferðaskipum eru áætlaðar 512 m.kr. Heildartekjur hafnarinnar er taldar verða...

Guðlaugur Þór -Þrjár stofnanir í stað tíu

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær þau áform að sameina tíu af stofnunum ráðuneytisins í þrjár öflugar...

Nýjustu fréttir