Fimmtudagur 5. september 2024

Blakveisla á helginni

Það er annasöm helgi hjá blakstúlkum Vestra um helgina. 2. Flokkur stúlkna spilar við Þrótt Reykjavík kl. 11:00 á laugardaginn í Íþróttahúsinu á Þingeyri...

Gunnar Bragi hættur í Framsókn

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra flokksins, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn. „Ég kveð...

Kynningarfundur um kalkþörungaverksmiðju í Súðavík

Á miðvikudaginn í næstu viku verður haldinn kynningarfundur vegna áforma Íslenska kalkþörungafélagsins efh. að reisa kalkþörungaverksmiðju í Súðavíku. Fyrirtækið hóf fyrir nokkru vinnu við...

Fyrirtækjamót Kubba í pútti

Á dögunum fór fram fyrirtækjamót í pútti hjá Kubba, íþróttafélagi eldir borgara í Ísafjarðarbæ. Í mótinu tóku þátt 21 fyrirtæki og félög. Keppendur fyrirtækjanna...

Sigmundur vildi Harald Benediktsson

Haraldi Benediktssyni, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, var boðið að sæti á lista Miðflokksins í komandi kosningum. Frá þessu er greint á vef RÚV. Haraldur...

Kostnaðurinn aukist um 7,5%

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um lands­ins hef­ur auk­ist um 126 þúsund krón­ur á milli ára, miðað við sept­em­ber 2016 og sama mánuð í...

Ungir og efnilegir leikmenn fengu að spreyta sig

Í síðustu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu fengu tveir ungir leikmenn tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki Vestra. Þetta eru Guðmundur Arnar Svavarsson og...

Þjóðleikhúsið frumsýnir á Ísafirði

Þjóðleikhúsið frumsýnir verkið Oddur og Siggi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudaginn og mun í kjölfarið halda hringinn í kringum landið og bjóða börnum...

Flugslysaæfing á Ísafjarðarflugvelli

Flugslysæfing verður haldin á Ísafjarðarflugvelli þann 7. október. Æfingin verður á almannavarnarstigi sem felur í sér að allir viðbragðsaðilar sem tengjast almannavarnar viðbragði á...

Ólíkar eldisaðferðir kalla á endurmat áhættumatsins

Endurmeta þarf áhættumat Hafrannsóknastofnunar með hliðsjón af ólíkum eldisaðferðum. Þetta er mat Báru Gunnlaugsdóttur, eins stjórnenda Stofnfisks, en hún var frummælandi á morgunfundi sjávarútvegsráðuneytisins...

Nýjustu fréttir