Mánudagur 9. september 2024

ASÍ: mest lækkun fasteignagjalda í sérbýli er á Ísafirði

Alþýðusamband Íslands hefur birt samantekt um álögð fasteignagjöld 2020 og borið þau saman við síðasta ár. Markmiðið er að fylgja eftir ákvæði kjarasamninganna þar...

Verðbólga áfram lág

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í ágúst 2017 hækkaði um 0,25% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,18% frá júlí 2017. Flugfargjöld...

Átta framúrskarandi fyrirtæki á Vestfjörðum

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í gær fyrir rekstrarárið 2017. Á listanum eru  857 fyrirtæki eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi....

Ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða

  Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir...

Vesturbyggð: framkvæmdir fyrir 280 milljónir króna á næsta ári.

Í fjárhagsáætlun Vesturbyggðar fyrir 2019 kemur fram að áformaðar eru framkvæmdir fyrir um 280 milljónir króna. Ríkið mun greiða um 130 milljónir króna og...

Teigsskógur, laxeldi og hringtenging

Komin er fram tillaga að ályktun sem Fjórðungssamband Vestfirðinga óskar eftir að sveitarfélögin á Vestfjörðum setji fram í aðdraganda borgarafundar sem verður haldinn á...

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Fyrir helgi barst Matvælastofnun tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum, þess efnis að sýni úr sláturfé hafi reynst jákvætt m.t.t. riðu. Um...

Vindmælingamastur sett upp á Garpsdalsfjalli

Undanfarið hafa menn á vegum EM orku unnið við að setja upp mastur á Garpsdalsfjalli, til veður- og vindmælinga. Mastrið er um 80 m....

Vilt þú leggja Rauða krossinum lið?

Í frétt frá Rauða krossinum segir að í þeim fordæmalausu aðstæðum sem við glímum nú öll við höfum við fundið fyrir ótrúlegum velvilja samfélagsins....

Metfjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð

Alls bárust 154 umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða, en umsóknarfrestur rann út fyrir helgi. Mörg þessara verkefna eru mjög áhugaverð. Nú taka fagráð og úthlutunarnefnd...

Nýjustu fréttir