Föstudagur 6. september 2024

Velta eykst milli ára

Velta í virðis­auka­skatt­skyldri starf­semi, fyr­ir utan lyfja­fram­leiðslu, starf­semi ferðaskrif­stofa og farþega­flutn­inga á veg­um, var 716 millj­arðar króna í sept­em­ber og októ­ber 2017 sem er...

Styrkjum til atvinnumála kvenna úthlutað

Félags- og barnamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 36 verkefni styrki samtals að fjárhæð 37.180.000 kr. Formleg athöfn var ekki að...

EYJASURTLA

Eyjasurtla er stuttvaxinn og smávaxinn fiskur. Hrygnur eru með veiðistöng sem er 30,5-36 mm löng, ljósfæri án þráða út frá endanum, en...

Mast: sektarfjárhæð miðast við alvarleika og hagsmuna í húfi

Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 m.kr. fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita...

Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings í febrúar 2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur í samstarfi við Jafnréttisráð boðað til jafnréttisþings undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu þann 20....

Vilja gefa Töniu og fjölskyldu góða jólagjöf

Stöllurnar Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir og Karen Gísladóttir standa fyrir liðakeppni undir yfirskriftinni „Gerum gagn“ í Stúdíó Dan á Ísafirði þann 10. desember næstkomandi. Keppnin...

HLUTFALL LANDSMANNA Í ÞJÓÐKIRKJUNNI 61%

Hagstofan segir marga fara í kirkju á aðventunni sem hefst um næstu helgi og sækja þar ýmsa viðburði sem boðið er...

Gular veðurviðvaranir á morgun

Gul viðvörun  vegna veðurs á morgun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi,...

Bolungavík: 40.000 kr frístundakort

Bolungavíkurkaupstaður hefur um árabil veitt ungmennum í sveitarfélaginu frístundakort. Í ár nemur fjárhæðin 40.000 kr og er fyrir öll ungmenni sem...

Galleri úthverfa: Atli Pálsson – Þar sem köttur hvílir, þar er heimili 11.2. –...

Laugardaginn 11. febrúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Atla Pálssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber...

Nýjustu fréttir