Föstudagur 6. september 2024

HS Orka fær nýja eig­end­ur

Kom­ist hef­ur á sam­komu­lag um kaup Inner­gex Renewable Energy á Alterra Power Corp. sem er stærsti hlut­haf­inn í HS Orku. Frá þessu er greint á...

Léttir fyrir hreppsbúa

Verslunin á Norðurfirði í Árneshreppi opnar á ný á morgun en engin verslun hefur verið í hreppnum frá því að útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar var...

Leituðu smala

Björgunarsveitir frá Vesturlandi, Ströndum, Vestfjörðum og við Húnaflóa voru kallaðar út í kvöld til að leita að týndum smölum í Selárdal á Ströndum. Uggur...

Leggur til þjóðgarð í stað virkjunar

„Undirritaður leggur því til á þessum tímamótum að Árneshreppur staldri örlítið við, áður en ákvörðun um framhald varðandi framkvæmdir til undirbúnings Hvalárvirkjunar er tekin,“...

Búnir með fyrsta útskotið

Í síðustu viku voru grafnir 52,3 metrar í Dýrafjarðargöngum og lengd ganganna orðin 365 metrar. Í vikunni var lokið við að grafa útskot og...

Á Farmal á kjörstað

Á kjördegi gerir fólk sér glaðan dag með ýmsum hætti enda er mikilvægt að fólk fagni og takist á við lýðræðið með bros á...

Lions styrkir bókasafnið

Formaður Lionsklúbbs Patreksfjarðar, Leiknir Thoroddsen, afhenti Bókasafninu á Patreksfirði glæsilega gjöf á föstudag. Gjöfin er styrkur fyrir bókasafnið til kaupa á húsgögnum fyrir yngsta...

Mikilvægt skref í eldi á geldfiski

Nofima – rannsóknastofnun norska matvælaiðnaðarins – hefur kynnt mikilvægt skref í áttina til þess að mögulegt sé að ala geldan lax. Um 2000 tilraunafiskar...

Meiri kjörsókn

Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi var 83,06 prósent sem er tæplega tveimur prósentustigum meira en kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í kjördæminu jókst um tæp tvo prósentustig...

Andrew verður spilandi aðstoðarþjálfari

Knattspyrnudeild Vestra hefur samið við Andrew James Pew um að vera spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann mun starfa við hlið Bjarna Jóhannssonar yfirþjálfara Vestra....

Nýjustu fréttir