Mánudagur 9. september 2024

Heilbrigðiseftirlit: 112 bílar sem á að fjarlægja

Í vor og sumarbyrjun hefur heilbrigðiseftirlit Vestfjarða lagt áherslu á umhverfiseftirlit. Í upplýsingum Antons Helgasonar, sem sendar voru til sveitarfélaga, kemur...

Rispuhöfrungur krufinn í fyrsta skipti hér á landi

Á vef Hafrannsóknastofnunar er sagt frá því að starsmenn stofnunarinnar ásamt vísindamönnum frá Náttúrufræðistofnun, Háskóla Íslands, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum og...

Alþingi: vill banna sjókvíaeldi

Gísli Rafn Ólafsson, alþm fyrir Pírata hefur lagt fram breytingartillögu við frumvarp matvælaráðherra um lagareldi sem kveður á um að eldi...

Engin jarðgöng á Vestfjörðum næstu árin

Í fréttatilkynningu Innviðaráðuneytisins vegna fjárlagafrumvarps næsta árs segir að fyrir liggi "tillaga að forgangsröðun jarðgangakosta með hliðsjón af markmiðum samgönguáætlunar um...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða – Grunnmenntaskóli

Viltu læra með skemmtilegu fólki segir í tilkynningu frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Þar segir einnig að síðastliðið vor hafi útskrifast hópur sem tók "Nám og...

Tveir Ísfirðingar fá fálkaorðuna

Tveir Ísfirðingar voru í dag sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingur, fékk riddarakross fyrir framlag til hönnunar fiskiskipa og íslensks sjávarútvegs og Helgi Björnsson ...

BLÁRIDDARI

Bláriddari er í fræðibókum ekki talinn verða lengri en 44 cm að sporði sem gæti samsvarað 50 cm heildarlengd. Hér hefur hinsvegar...

Vilja ljósleiðaravæða í dreifbýli

Ísafjarðarbær er með í athugun gerð samninga um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í sveitarfélaginu er greint er frá á heimasíðu bæjarins. Ef af verður mun...

ARNA: Gríska jólajógúrtin komin í verslanir

Það mark­ar alltaf ákveðin tíma­mót í aðdrag­anda aðvent­unn­ar þegar að jólajóg­úrt­in frá Örnu í Bolungarvík kem­ur í versl­an­ir. Jólajóg­úrt­in er með epl­um og kanil­bragði og...

Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?

Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...

Nýjustu fréttir