Föstudagur 6. september 2024

Loftslagsbreytingar í Danmörku í Vísindaporti

Föstudaginn 17. mars mun Nina Baron flytja erindið „Of mikið vatn - Átök og aðlögun vegna loftslagsbreytinga í Danmörku. “ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Fiskeldisgjaldið hækkar um 106%

Fiskistofa hefur birt auglýsingu um endurreiknaða fjárhæð fiskeldisgjalds fyrir 2024. Alþingi ákvað fyrir jól að hækka gjaldið úr 3,5% í 4,3% af...

Metaðsókn í meistaranám við Háskólann á Bifröst

Horfur eru á því að á árinu 2020 hefji hátt í 200 manns meistaranám við Háskólann á Bifröst.   Í byrjun árs hófu 32 nemendur...

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnuna​r fiskveiðiárið 2018/2019

Í gær, 13. júní, kynnti Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til...

Olíunotkun í sjávarútvegi hefur dregist saman

Olíunotkun í sjávarútvegi hefur dregist verulega saman á undanförnum áratugum. Síðasta áratug var hún til dæmis helmingi minni...

Styrkjum til atvinnumála kvenna úthlutað

Félags- og barnamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 36 verkefni styrki samtals að fjárhæð 37.180.000 kr. Formleg athöfn var ekki að...

Tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetri Vestfjarða

Tvær meistaraprófsvarnir verða í Háskólasetri Vestfjarða í dag, er þær Iona Flett og Kirsten M. McCaffrey verja lokaritgerðir sínar í meistaranáminu í haf- og...

Mast: sektarfjárhæð miðast við alvarleika og hagsmuna í húfi

Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 m.kr. fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita...

Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings í febrúar 2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur í samstarfi við Jafnréttisráð boðað til jafnréttisþings undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu þann 20....

Sjávarútvegur: 60 bráðabirgðatillögur í stefnumótun

Starfshópar í verkefninu Auðlindin okkar hafa skilað bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skipaði samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu og fjóra starfshópa þann 31. maí sl.

Nýjustu fréttir