Fimmtudagur 5. september 2024

Nýtt gólf kostar 38 milljónir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að taka tilboði Sport-tækja ehf. um lagningu nýs gólfefnis í íþróttahúsið á Torfnesi. Tilboðið hljóðar upp á 36 milljónir kr....

Guðlaug efst hjá Bjartri framtíð

Guðlaug efst hjá Bjartri framtíð Björt framtíð samþykkti í gær sex efstu frambjóðendur á listum flokksins fyrir þingkosningarnar í lok mánaðarins. Guðlaug Kristjánsdóttir stjórnarformaður Bjartrar...

Fyrsta hretið væntanlegt, fyrir norðan

Hér á Vestfjörðum hefur haustið farið vel með okkur, blíðan með eindæmum dag eftir dag. Veðurspámenn segja að hér verði norðlæg eða breytinleg átt...

Andri Rúnar bestur í Pepsi-deildinni

Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnukempa frá Bolungarvík, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla. Keppnistímabilinu lauk um helgina og framherjinn skæði skoraði í lokaleik deildarinnar í...

Kaldalind hætt við vatnskaup

Fyrirtækið Kaldalind ehf. hefur hætt við markaðsstentingu og útflutningi á vatni frá Ísafirði. Um áratugur er síðan fyrirtækið og Ísafjarðarbær skrifuðu undir fyrsta samninginn...

Alþýðufylkingin býður ekki fram í Norðvestur

Alþýðufylk­ing­in hygg­ur á fram­boð í fjór­um kjör­dæm­um í alþing­is­kosn­ing­un­um sem fram fara 28. októ­ber. Fyrir kjósendur í Norðvesturkjördæmi sem eru lengst til vinstri á...

Frönsk og rússnesk tónlist á minningartónleikum um Sigríði og Ragnar H.

Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða haldnir í Hömrum laugardaginn 7.október kl. 16. Flytjendur á tónleikunum er Tríó Sírajón,...

Sigur í fyrsta heimaleik

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra sigraði ÍK í sínum fyrsta heimaleik keppnistímabilsins í 1. deildinni í blaki. Leikurinn fór fram í gær og endaði með...

Jafnaði markametið og stefnir á atvinnumennsku

Bolvíski markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem leikur með Grindarvík, stóðst pressuna um helgina og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Rúnar er þar...

Komnir 111 metra inn í fjallið

Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...

Nýjustu fréttir