Föstudagur 6. september 2024

Aflaverðmætið lækkar um 11,7 prósent

Afla­verðmæti ís­lenskra skila í júlí var rúm­lega 8,3 millj­arðar króna sem er 11,7% minna en í júlí á síðasta ári sam­kvæmt töl­um Hag­stof­unn­ar. Fiskafli var...

30 daga skilorð fyrir innbrot

Tveir karlmenn og ein kona hafa verið dæmd í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi hvert fyrir sig fyrir þjófnað. Þau voru dæmd fyrir að hafa...

Nýtt viðvörunarkerfi

Veðurstofan tók í dag í notkun nýtt viðvörunarkerfi. Með nýju kerfi er leitast við að auka þjónustu við almenning og hagsmunaaðila. Helstu breytingar í...

Reksturinn tæplega sjálfbær

Rekstur Edinborgarhússins á Ísafirði er að óbreyttu tæplega sjálfbær. Þetta kemur fram í bréfi stjórnar Edinborgarhússins til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Stjórnin óskar eftir viðræðum við...

Mótmælir niðurskurði til Náttúrustofunnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir niðurskurði til Náttúrustofu Vestfjarða sem er boðaður í fjármálafrumvarpi sem var lagt fram í haust. Framlag ríkisins til stofunnar verður skorið...

Margrét Björk nýr kennslustjóri Háskólasetursins

Sautján umsóknir bárust um starf kennslustjóra við Háskólasetur Vestfjarða og valnefnd hefur ákvaðið að ráða Margréti Björk Arnardóttur í starfið. Margrét Björk er náms-...

Vestfirsk orka í víðum skilningi

Orkubú Vestfjarða efnir nú til ljósmyndasamkeppni með glæsilegum vinningum. Þemað er „vestfirsk orka í víðum skilningi,“ segir í tilkynningu á Facebooksíðu Orkubúsins og er...

Enn fjölgar gistinóttum

Nærri 380 þúsund gistinætur voru skráðar á hótelum í síðasta mánuði samkvæmt tölum Hagstofunnar. Það er þriggja prósenta aukning frá því í september í...

Norðvesturkjördæmi á barmi þess að missa þingmann

Misvægi atkvæða er að aukast og er mest milli Norðvesturs- og Suðvesturkjördæmis. Við endurskoðun á kosningalögum árið 2000 var kjördæmum fækkað úr átta í...

Between Mountains á Iceland Airwaves

Vestfirsku tónlistarkonurnar Katla Vigdís Vernharðsdóttir og Ásrós Guðmundsdóttir sem komu, sáu og sigruðu Músíktilraunir í byrjun árs láta nú ljós sitt skína á tónlistarhátíðinni...

Nýjustu fréttir