Mánudagur 9. september 2024

HVEST : Hópslysaæfing á Vestfjörðum

Á miðvikudaginn var , þann 22. maí tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þátt í æfingu viðbragðsaðila á norðanverðum Vestfjörðum við hópslysi.

Býsna stór helgi á Vagninum, Geirfuglarnir og allskonar

Jafnvel þó sumarfuglarnir á Vestfjörðum sé farnir að flögra til sín heima handan við Breiðafjörð og Faxaflóa þá eimir enn af öngum skipulagninga þeirra...

Er einhver búinn að sækja um í Lýðháskólann?

BB hafði samband við Helenu Jónsdóttur, skólastjóra Lýðháskólans á Flateyri, til að kanna hvort einhverjar umsóknir hefðu borist fyrir skólavist í Lýðháskólann. Hún svaraði...

Ísafjarðarbær styður áfram ruslahreinsun á Hornströndum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar ræddi á síðasta fundi sínum erindi frá Hreinni Hornströndum þar sem farið var fram á að framlag bæjarfélagsins...

Ungbörn geta ekki beðið

Hópur fagfólks frá ýmsum stofnunum samfélagsins sem láta sig velferð ungbarna varða hafa stofnað með sér hóp sem þau kalla 1001 hópinn. Hópurinn vinnur...

Vestri: Heimaleikur gegn Hetti

Í dag fer fram leikur Vestra gegn Hetti frá Egilsstöðum á Jakanum og hefst leikurinn kl. 15:00. Vestri og Höttur eru í harðri baráttu í...

Páll Pálsson ÍS á heimleið

Páll Pálsson ÍS, nýr togari Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, lagði af stað heimleiðis frá Shidao í Kína nú í morgun. Systurskipið Breki VE, nýr togari...

Náttúrustofa Vestfjarða: Fornleifarannsóknir í Arnarfirði

Verkefnið Arnarfjörður á miðöldum heldur áfram í sumar á vegum fornleifadeildar níunda árið í röð. Rannsóknum verður haldið áfram á Auðkúlu þar sem uppgröftur...

Hafnasambandið: Þórdís Sif í stjórnina

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð var kjörin í stjórn Hafnasambandsins á þingi þess fyrir síðustu helgi. Rebekka Hilmarsdóttir fyrrv. bæjarstjóri gekk...

Ísafjarðarbær: kostnaður við öryggishnappa hækkar um 2,3 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auka fjárveitingar vegna öryggishnappa um 2,3 m.kr. vegna þess að þjónustan við öryggishnappa á árinu 2021 var...

Nýjustu fréttir