Föstudagur 6. september 2024

Ökunám hafið með stafrænni umsókn

Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar...

Stefnuræða forsætisráðherra í kvöld

Að venju má fylgjast með forsætisráðherra flytja stefnuræðu sína fyrir komandi þing á Alþingi á RÚV og á Rás 2 í beinni útsendingu. Umræðuumferðir...

Patreksfjörður: skólahald fellur niður út vikuna

Smitum fjölgaði í gær á Patreksfirði og ákvað Vett­vangs­stjórn almanna­varna á sunn­an­verðum Vest­fjörðum í samráði við umdæm­is­lækni sótt­varna á Vest­fjörðum að...

Frv um lagareldi: áhyggjur af meðalhófsreglu stjórnsýslu

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur segja í sameiginlegri umsögn um frumvarp um lagareldi, sem er til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda að umsagnaraðilar hafi ...

Byggðasafn Vestfjarða hlýtur styrki úr Safnasjóði

Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutanir úr Safnasjóði og hlaut Byggðasafn Vestfjarða þrjá styrki til eins árs að þessu sinni, samtals...

Umsvif í fiskeldi aukast stöðugt

Áhrif aukinna umsvifa í fiskeldi hér á landi er ekki aðeins að merkja í útflutningstölum, heldur sjást þau einnig greinilega í tölum...

FULLVELDISDAGURINN

Þann 18. júlí 1918 var lokið við samning við stjórnvöld í Danmörku um fullveldi Íslands. Um haustið fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um samninginn...

Tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetri Vestfjarða

Tvær meistaraprófsvarnir verða í Háskólasetri Vestfjarða í dag, er þær Iona Flett og Kirsten M. McCaffrey verja lokaritgerðir sínar í meistaranáminu í haf- og...

Styrkjum til atvinnumála kvenna úthlutað

Félags- og barnamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 36 verkefni styrki samtals að fjárhæð 37.180.000 kr. Formleg athöfn var ekki að...

Mast: sektarfjárhæð miðast við alvarleika og hagsmuna í húfi

Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 m.kr. fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita...

Nýjustu fréttir