Þriðjudagur 10. september 2024

Ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum

Lögreglan á Ísafirði fékk í nótt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni um ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum. Um var að ræða veiðar í hólfi sem...

Mjúkur mjöður í Dokkunni

Blaðamaður BB tók hús á Hákoni Hermannssyni framkvæmdastjóra Dokkunnar sem framleiðir bjór við Sundahöfnina á Ísafirði. Markhópar Dokkunnar eru til dæmis farþegar skemmtiferðaskipa, hópar...

Baskasetur í Djúpavík: sýning opnuð

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður dagskrá í Djúpavík tengd...

Bolungavík: íbúar ná 1.000 í fyrsta sinn á öldinni

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hefur íbúafjöldi í Bolungavík ekki náð 1.000 íbúa markinu á þessari öld fyrr en núna í apríl...

Sundriðið yfir Þorskafjörð

Fyrr í vikunni náðist þessa skemmtilega mynd af hópi hestamanna á sundreið yfir Þorskafjörð í fögru veðri. Þorskafjörður er ansi grunnur nokkuð langt út...

Miklar endurbætur á húsnæði HSV á Ísafirði

Miklar endurbætur eru hafnar á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði. Gylfi Ólafson, forstjóri stofnunarinnar segir að þær snúi að skurð- og...

Hver vill Eyrarrósina ?

Eyrarrósin er viðurkenning veitt framúrskarandi menningarverkefnum sem þegar hafa fest sig í sessi utan höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 7. janúar 2020. Eyrarrósin er viðurkenning...

Skipulagsstofnun: forstjórinn hætti í gær

Í gær var óvænt tilkynnt að Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar hefði látið af störfum en hún hafði gegnt starfinu frá 2013....

Strandabyggð: vonandi skapast vinnufriður

Þorgeir Pálsson, sveitarstjóri segir fyrst og fremst ánægjulegt að ráðuneytið hafi loksins afgreitt þessi erindi og að þessi mál séu þar með...

Ískönnunarvélar til sýnis á Ísafjarðarflugvelli

Twin-Otter flugvélin bandaríska, sem flýgur í rannsóknarskyni frá Ísafirði þessa dagana hefur vakið athygli margra bæjarbúa. Bandarískt teymi rannsóknarmanna hefur gert vélina út frá...

Nýjustu fréttir