Þriðjudagur 10. september 2024

Skaginn3X styrkir barna- og unglingastarf aðildarfélaga HSV

Fyrirtækið Skaginn 3X hefur tilkynnt Héraðssambandi Vestfjarða um 1,5 milljóna króna styrk fyrir 2019. Frá þessu er greint á heimasíðu HSV. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir,...

Verslun í heimabyggð – greining á sóknarfærum dreifbýlisverslana

Byggðastofnun hefur gefið út skýrslu um vanda dreifbýlisverslunar. Höfundur skýrslunnar er Emil B. Karlsson fyrrum forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar

Fiskistofa: ekki eldislax í ám í Ketildölum í Arnarfirði

Í ársskýrslu Fiskistofu fyrir síðasta ár 2020 er greint frá því að farin hafi verið í lok júlí sérstök efirlitsferð í...

ALLIR VINNA – 100% fram á mitt ár 2022

Samþykkt hefur verið á Alþingi, í tengslum við afgreiðslu fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir 2022 að framlengja átakið ALLIR VINNA.  Efnt...

Reykhólakirkja flutt á Rauðasand

Í janúar 1966 fauk Saurbæjarkirkja á Rauðasandi í ofsaveðri en hún hafði verið reist árið 1869. Þá strax fóru eldri Rauðsendingar að athuga möguleika...

Íbúafjöldinn tvöfaldaðist

Kristján Freyr Halldórsson, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður segir að ætla megi að íbúafjöldinn á norðanverðum Vestfjörðum hafi tvöfaldast yfir páskana. Hann segir...

Flateyri: 53 m.kr. tjón á sundlaug – 30 m.kr. bætt

Lagt hefur verið fram í bæjarráði Ísafjarðarbæjar minnisblað frá VÍS um bætur vegna tjóns á Sundlaug Flateyrar sem varð 27. febrúar 2019. Rör gaf sig...

Hugum að jólaljósum og rafmagnsöryggi

Framundan er hátíð ljóss og friðar. Að mörgu þarf að hyggja og eitt af því er að huga vel að jólaljósum, skreytingum og rafmagnsöryggi....

Boð um þátttöku í rannsókn: byggðamál

Nú stendur yfir könnun á búsetusögu, lífsgæðum og fyrirætlunum um framtíðarbúsetu í bæjum og þorpum með færri en 2.000 íbúa. Könnunin er á vegum Háskólans...

Hagnaðurinn hálfur milljarður á 10 árum

Ísfirska fyrirtækið Dress Up Games ehf. hefur hagnast um ríflega hálfan milljarða króna síðastliðinn áratug. Dress Up Games rekur samnefnda leikjavefsíðu þar sem notendur...

Nýjustu fréttir