Föstudagur 6. september 2024

Sjávarútvegsráðstefnan í næstu viku

Áttunda Sjávarútvegsráðstefnan fer fram í næstu viku og kennir ýmissa grasa á dagskrá hennar. Dagskráin er sett fimmtudaginn 16. nóvember kl. 10:15 með málstofu...

Gagnrýna ákvörðun ráðherra að leyfa dragnótaveiðar á viðkvæmum stöðum

Lands­sam­band smá­báta­eig­enda gagn­rýn­ir að drag­nóta­veiðar skuli nú hafa verið leyfðar á ákveðnum svæðum á grunn­slóð, en tíma­bund­in reglu­gerð var ekki fram­lengd. Fyr­ir­sögn pistsils á...

Sá um póstinn í 21 ár

Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík hætti sem póstur í Árneshreppi þann 1. nóvember. Starfinu hafði Jón gegnt í 21 ár. Sveitin hefur tekið miklum...

Bátar slitnuðu upp

Björgunarsveitarfólk var kallað út í gær til að aðstoða starfsmenn Ísafjarðarhafnar þegar mesti veðurhamurinn gekk yfir. Bátar höfðu slitnað upp og þurfti að binda...

Vetrarlegt í kortunum

Eftir óveður gærdagsins hillir undir skárri tíð samkvæmt spá Veðurstofunnar. Spáð er fremur hægum sunnanvindum í dag með skúrum eða éljum á víð og...

Enn taplausir á heimavelli

Sigurganga Vestra á heimavelli hélt áfram á föstudag þegar liðið lagði Hamar í íþróttahúsinu á Torfnesi, 93 : 81. Leikurinn var fjörugur, hraður og...

Andri Rúnar genginn í raðir Helsingborgar

Andri Rúnar genginn í raðir Helsinborgar Bolvíski knattspyrnumaðurinn Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Helsingborgar sem leikur í sænsku b-deildinni í knattspyrnu. Frá þessu...

Bolvískir krakkar setja söngleik á svið

Undanfarnar vikur hafa nokkrir tugir barna æft og leikið í Bolungarvík því þar skal í lok nóvember frumsýna söngleik um hana Matildu, stórskemmtilega stúlku...

Gamla kaupfélagið opnað

Hinir nýju verslunarrekendur á Norðurfirði í Árneshreppi opnuðu verslun sína á miðvikudaginn. Að svo stöddu gengur verslunin undir nafninu Gamla kaupfélagið. Þegar tíðindamann Litlahjalla...

Málhöfðun gegn laxeldinu vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað málshöfðun Náttúrverndar 1 frá dómi. Náttuvernd 1 er málsóknarfélag sem stefndi Arnarlaxi hf., Matvælastofnun og Umhverfisstofnun vegna laxeldis Arnarlax í...

Nýjustu fréttir