Föstudagur 6. september 2024

Nemendur Háskólaseturs Vestfjarða heimsóttu Bolungarvík

Nemendur Háskólaseturs Vestfjarða heimsóttu nýlega Jón Pál bæjarstjóra í Bolungarvík og var sú heimsókn hluti af námskeiðinu “Búferlaflutningar og íbúaþróun”.

Hagræðing í sauðfjárbúskap

„Betri gögn, bætt afkoma“ er nafn á samningi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gert við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) og Landssamtök sauðfjárbænda.

Húsnæðisþing: stjórnvöld vinna að úrbótum

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði í gær fram skýrslu sína um stöðu og þróun húsnæðismála á húsnæðisþingi sem haldið var í fyrsta...

Vestlægar áttir og éljagangur

Það verður vestlæg átt á Vestfjörðum í dag, 3-8 m/s, en snýst í norðvestan 8-13 m/s í kvöld. Éljagangur verður einkum við ströndina og...

Sjálfbært Ísland tekur til starfa

Hlutverk Sjálfbærs Íslands verður m.a. að hraða aðgerðum til að ná markmiðum um sjálfbæra þróun eins og þau birtast í Heimsmarkmiðum Sameinuðu...

Tvenna hjá Vestra

Vestri lék tvo leiki um helgina í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Á föstudag lék liðið við Breiðablik í íþróttahúsinu á Torfnesi. Vestramenn byrjuðu...

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála 2019-2020. Framlög til sjóðsins voru stóraukin í fyrra eða úr tíu milljónum í 25 milljónir...

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Eldra fólk er virði en ekki byrði

Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem...

Afgerandi sigur

Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...

Nýjustu fréttir