Föstudagur 6. september 2024

Óvenju hlýtt í október

Tíðarfar var hagstætt í október. Óvenju hlýtt var og hiti vel yfir meðallagi í öllum landshlutum. Fremur þurrt var á vestanverðu landinu en úrkomumeira...

Notkunin í ár 1% af því sem áður var

Merkjanleg áhrif eru af átaki til að draga úr plastnotkun sem ráðist var í hjá Samskipum í byrjun árs. Það sem af er ári...

Söngveisla í Hömrum

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir sannkallaðri söngveislu í Hömrum sunnudaginn 19. nóvember. Ein skærasta stjarnan á íslenska sönghimninum, Elmar Gilbertsson, ætlar að syngja ljóðasöngva og...

Sigga ljósa

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri vígði nýja björgunbát sveitarinnar á laugardaginn og gaf honum nafn við hátíðlega athöfn. Báturinn fékk nafnið Sigga Ljósa í höfuð...

9,8 milljarða halli í október

Sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um fyr­ir októ­ber 2017 nam verðmæti vöru­út­flutn­ings 49,7 millj­örðum króna og verðmæti vöru­inn­flutn­ings 59,6 millj­örðum króna. Vöru­viðskipt­in í októ­ber voru því óhag­stæð um...

Hæglætisveður í dag

Veðurstofan spáir norðlægri eða breytilegri átt 3-8 m/s í dag en 8-15 m/s við suðausturströndina. Víða bjartviðri en rigning á láglendi sunnan- og austantil...

Menntskælingar fengu fræðslu um umferðaröryggi

Í síðustu viku héldu tveir liðsmenn lögreglunnar á Vestfjörðum, þeir Haukur Árni Hermannsson og Þórir Guðmundsson, fyrirlestur fyrir hluta nemenda í Menntaskólanum á Ísafirði....

Kristín sigursæl á Evópumeistarmótinu

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir kom heim til Ísafjarðar með tvo Evrópumeistaratitla og þrjú silfurverlaun í farteskinu eftir Evrópumeistaramót einstaklinga með Downs heilkenni sem fram fór...

Komnir 400 metra inn í fjallið

Dýrafjarðargöng eru orðin 400 metra löng. Í síðustu viku voru grafnir 35,2 metrar en gangamenn grófu einnig fyrir 35,2 metra löngu hliðarrými sem meðal...

Vinna að markaðsleyfi í Suður-Kóreu

Fjögurra manna sendinefnd frá lyfjaeftirlitinu í Suður-Kóreu heimsótti ísfirska fyrirtækið Kerecis fyrir helgi. Kerecis vinnur nú að því að fá markaðleyfi í Suður Kóreu...

Nýjustu fréttir