Þriðjudagur 10. september 2024

Nefnd forsætisráðherra um Árneshrepp, Kaldrananeshrepp og Strandabyggð

Forsætisráðherra hefur stofnað nefnd um málefni Stranda sem tekið hefur til starfa. Markmið með skipan nefndarinnar er að...

Hóll í Firði: vilja tífalda vatnsaflsvirkjun

Eigendur jarðarinnar Hóls í Firði í Önundarfirði hafa óskað eftir því að áform þeirra um stækkun virkjunar í landi jarðarinnar verði...

Með lyktarskynið að vopni

Karl­maður mætti á lög­reglu­stöðina á Ísaf­irði í nótt því hann og eig­in­kon­an höfðu fundið bruna­lykt í bæn­um og héldu jafn­vel að kviknað hefði í,...

Ísafjarðarbær: 48 m.kr. í fráveitu á Suðurtanga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að gera þá breytingu á fjárhagsáætlun ársins að færa 48 m.kr. af liðnum áhöld...

Gerræðislegt inngrip að taka Baldur

Það er gerræðislegt inngrip hjá stjórnvöldum að leggja niður ferðir Baldurs yfir Breiðafjörð í maí. Breiðafjarðarferjan Baldur hefur leyst Herjólf af á meðan skipið...

Feðgar í sigurliði Vestra

Vestri lagði ÍA á Akranesi 84-96 í næst síðustu umferð 1. deildar karla á sunnudag. Án þess að setja sig á háan hest var...

Fagnar ákvörðun Vegagerðarinnar

Pétur G. Markan, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga, fagnar ákvörðun Vegagerðarinnar um að sækja um framkvæmdaleyfi vegna vegagerðar í Gufudalssveit. Vegagerðin stefnir á að leggja veginn...

Landsnet: 73% truflana austan Kollafjarðar

Í nýútkominni skýrslu Landsnet um afhendingaröryggirafmagns á Vestfjörðum er dregið fram að það er langverst á landinu.  Undanfarin 10 ár, þ.e. frá 2009-2018 hafa truflanir í...

Byggðasafn Vestfjarða: 49% raunhækkun húsaleigu

Stjórn Byggðasafns Vestfjarða hefur samþykkt nýjan húsaleigusamning við Ísafjarðarbæ. Er samningurinn til 30 ára og tekur við af samningi frá 2012 sem...

Teitur Björn: Tafir á uppbyggingu stofnvega á Vestfjörðum hefur bitnað illa á fólki og...

Teitur Björn Einarsson, alþm. fjallar um samgönguáætlun í færslu á facebook í morgun. Hann segir að þörf sé á uppbyggingu samgöngumannvirkja á...

Nýjustu fréttir